Norðsnjáldri

Norðsnjáldri

Norðsnjáldri (Mesoplodon bidens) af ætt svínhvala (Ziphidae) fannst rekinn dauður í síðustu viku í svokallaðri Bót við bæinn Höfða II, skammt sunnan við Grenivík í Eyjafirði. Kristinn Ásmundsson bóndi á Höfða II tilkynnti um hvalrekann, sem telst til tíðinda því...

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við við náttúruna er yfirskrift greinar eftir Skúla Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands og Hilmar J.  Malmquist, forstöðumann Náttúruminjasafns Íslands sem birtist í Fréttablaðinu 25. mars.  Hér fyrir neðan má lesa...

Tvísetið hjá Bergsveini í Perlunni

Tvísetið hjá Bergsveini í Perlunni

Margir urðu frá að hverfa í Perlunni sunnudaginn 14. mars þegar Bergsveinn Birgisson flutti fyrirlestur á vegum Náttúruminjasafnsins um Geirmund heljarskinn og kenningar fræðimanna um hlut rostungsveiða í landnámi Íslands. Vegna sóttvarna er aðeins pláss fyrir 70-80...

Stórmerkilegt steindasafn til Náttúruminjasafns Íslands

Stórmerkilegt steindasafn til Náttúruminjasafns Íslands

Bræðurnir Björn og Baldur Björgvinssynir frá Höskuldsstaðaseli í Breiðdal afhentu Náttúruminjasafni Íslands í dag safnkost sinn af íslensku bergi, steindum og steingervingum til eignar og varðveislu. Hér er um að ræða eitt stærsta og  merkasta safn holufyllinga og...

Sunnudagsleiðsögn í Safnahúsinu

Sunnudagsleiðsögn í Safnahúsinu

Sunnudaginn 14. febrúar klukkan 14 mun Skúli Skúlason, prófessor við Náttúruminjasafn Íslands og Háskólann á Hólum ganga með gestum um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Leiðsögn Skúla mun beinast að sérstöðu íslenskrar náttúru, með hvaða hætti hún...

Hálendisþjóðgarður – Einstök náttúra á heimsvísu

Hálendisþjóðgarður – Einstök náttúra á heimsvísu

Náttúruminjasafn Íslands styður heils hugar stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands, segir í umsögn safnsins um um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra sem nú er til umfjöllunar á Alþingi. Stofnun hálendisþjóðgarðs er skynsamleg ráðstöfun að mati safnsins,...

Fjölbreytt efni í nýjum Náttúrufræðingi

Fjölbreytt efni í nýjum Náttúrufræðingi

 Út er komið 4.–5. hefti Náttúrufræðingsins, 90. árgangs. Í heftinu er m.a. fjallað um gróður sem vex í miðjum Vatnajökli á skerjum sem komið hafa undan jöklinum vegna hlýnunar á undanförnum áratugum. Sagt er frá tveimur berghlaupum á Heimaey; Herjólfshaug og...

Ársskýrsla NMSÍ 2019

Ársskýrsla NMSÍ 2019

Ársskýrsla Náttúruminjasafnsins fyrir árið 2019 er komin út. Þar má glögglega sjá í myndum og máli þann mikla viðsnúning sem varð í starfsemi safnsins á því herrans ári. Hann má rekja til stóraukinna fjárveitinga 2018 sem gerðu safninu kleift að að opna glæsilega...

Áhrif loftslagsbreytinga á safnastarf

Áhrif loftslagsbreytinga á safnastarf

Þjóðaminjasafn Íslands og Háskóli Íslands standa fyrir áhugaverðu málþingi miðvikudaginn 25. nóvember frá kl. 11.00-16.30 um áhrif loftlagsbreytinga á safnastarf og þeim áskorunum og tækifærum sem söfn standa frammi fyrir tengdum þessari yfirvofandi vá. Rætt verður...

Örn við Öxará

Örn við Öxará

Haförninn var áður við Þingvallavatn eins og örnefnið Arnarfell við austurhluta vatnsins vitnar um. Þó örnum hafi fjölgað verulega þá eru þeir enn sjaldséð sjón á Lögbergi. Ljósm. TSJ.  Örn á öðru ári gerði sig heimakominn við Öxará 30. október s.l. en ernir (1 til 4...

Náttúrufræðingurinn er kominn út

Náttúrufræðingurinn er kominn út

Út er komið 2.-3. hefti Náttúrufræðingsins, 90. árgangs. Í heftinu er m.a. fjallað um nýlegar rannsóknir og kenningar á viðhofum ferðamanna til óspilltrar náttúru og víðerna en einnig um ferðir yfir Vatnajökul til forna. Þá er fjallað um friðrildi og tunglfisk en...

Hrygning urriðans í Öxará

Hrygning urriðans í Öxará

Þingvellir skarta einstakri náttúrufegurð á haustin. Hluti af tilbrigðum þeirrar fegurðar er urriðinn sem þá gengur til hrygningar í Öxará úr Þingvallavatni. Fjöldi urriðanna er slíkur að árbotninn virðist hreinlega kvikur.  Stór hrygningarstofn Árlegar rannsóknir á...

Vissir þú?

Basalt

Basalt

Vissir þú að langstærstur hluti gosbergs á Íslandi er basalt?  Basalt er algengasta hraunið í kringum okkur og myndast oftast í flæðigosum. Basísk kvika er heit og kísilsnauð, sem þýðir að kvikan er mjög fljótandi og því geta basalthraun runnið langt frá upptökum,...

Eldfjall mánaðarins

Þeistareykir

Þeistareykir

Þeistareykir eru eyðijörð á Reykjaheiði norðan Mývatns en þar er einnig samnefnt eldstöðvakerfi sem liggur frá Mývatnssveit og norður í Öxarfjörð. Kerfið er um 70–80 km langt og allt að 15 km breitt, það tilheyrir Norðurgosbeltinu og er nyrsta eldstöðvakerfi Íslands....

Fugl mánaðarins

Gargönd

Gargönd

Útlit og atferli Gargönd telst til buslanda. Hún er ívið minni og grennri en stokkönd en annars eru kollur þeirra mjög líkar. Steggur líkist kollu meira en hjá öðrum buslöndum. Hann er grár, brúnni á höfði og hálsi, með svartyrjótta bringu, brúnar axlafjaðrir, svartan...

Skógarsnípa

Skógarsnípa

Skógarsnípan er eins og ofvaxinn hrossagaukur, hún er skyld honum og svipuð að lit, en er stærri (3x þyngri) og þreknari með breiða vængi. Fjaðurhamurinn er brúnleitur og felulitur, ætlaður til að dyljast í laufi skógarbotna. Bakið er ryðrautt með gráum flekkjum,...

Toppskarfur

Toppskarfur

Skarfar eru stórir dökkir sjófuglar. Hérlendis eru tvær skarfategundir, dílaskarfur og toppskarfur. Þeir eru báðir staðfuglar og er varpútbreiðsla beggja að mestu bundin við Faxaflóa og Breiðafjörð. Skarfar tilheyra ættbálki árfætla (hafa sundfit milli allra fjögurra...

Brandönd

Brandönd

Útlit og atferli Brandöndin er stór og skrautleg önd sem minnir talsvert á gæs og tilheyrir svokölluðum gásöndum. Í fjarska virðist brandönd vera hvít með dökkt höfuð. Höfuðið er svart og hálsinn með grænni slikju, og brúnt belti nær upp á bakið. Dökk rák nær frá...

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Útlit og atferli Auðnutittlingur er lítill og grábrúnn stélstuttur spörfugl af finkuætt. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar rákir á síðum, dauf vængbelti og grunnsýlt stél. Síðla vetrar og á vorin verður karlfuglinn bleikur eða...

Stormmáfur

Stormmáfur

Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar...