
Fjölbreytt efni í nýjum Náttúrufræðingi
Út er komið 4.–5. hefti Náttúrufræðingsins, 90. árgangs. Í heftinu er m.a. fjallað um gróður sem vex í miðjum Vatnajökli á skerjum sem komið hafa undan jöklinum vegna hlýnunar á undanförnum áratugum. Sagt er frá tveimur berghlaupum á Heimaey; Herjólfshaug og...
Ársskýrsla NMSÍ 2019
Ársskýrsla Náttúruminjasafnsins fyrir árið 2019 er komin út. Þar má glögglega sjá í myndum og máli þann mikla viðsnúning sem varð í starfsemi safnsins á því herrans ári. Hann má rekja til stóraukinna fjárveitinga 2018 sem gerðu safninu kleift að að opna glæsilega...
Áhrif loftslagsbreytinga á safnastarf
Þjóðaminjasafn Íslands og Háskóli Íslands standa fyrir áhugaverðu málþingi miðvikudaginn 25. nóvember frá kl. 11.00-16.30 um áhrif loftlagsbreytinga á safnastarf og þeim áskorunum og tækifærum sem söfn standa frammi fyrir tengdum þessari yfirvofandi vá. Rætt verður...
Örn við Öxará
Haförninn var áður við Þingvallavatn eins og örnefnið Arnarfell við austurhluta vatnsins vitnar um. Þó örnum hafi fjölgað verulega þá eru þeir enn sjaldséð sjón á Lögbergi. Ljósm. TSJ. Örn á öðru ári gerði sig heimakominn við Öxará 30. október s.l. en ernir (1 til 4...
Náttúrufræðingurinn er kominn út
Út er komið 2.-3. hefti Náttúrufræðingsins, 90. árgangs. Í heftinu er m.a. fjallað um nýlegar rannsóknir og kenningar á viðhofum ferðamanna til óspilltrar náttúru og víðerna en einnig um ferðir yfir Vatnajökul til forna. Þá er fjallað um friðrildi og tunglfisk en...
Hrygning urriðans í Öxará
Þingvellir skarta einstakri náttúrufegurð á haustin. Hluti af tilbrigðum þeirrar fegurðar er urriðinn sem þá gengur til hrygningar í Öxará úr Þingvallavatni. Fjöldi urriðanna er slíkur að árbotninn virðist hreinlega kvikur. Stór hrygningarstofn Árlegar rannsóknir á...
Náttúruhús á Nesinu?
Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar við hafið, fjölbreyttrar náttúru svæðisins og...
Frábær árangur hjá sumarstarfsmönnum
Í sumar tók Náttúruminjasafn Íslands þátt í átaksverkefni Vinnumálastofnunar um sumarstörf fyrir námsmenn, 18 ára og eldri. Safnið auglýsti eftir námsmönnum á háskólastigi til starfa og voru sjö nemendur ráðnir til tveggja mánaða. Verkefnin voru ólík og tengdust vinnu...
Náttúruminjasafnið eignast stórmerkilegt steinasafn á Breiðdalsvík
Náttúruminjasafn Íslands undirbýr nú móttöku á einu stærsta og merkasta safni af holufyllingum og bergi í landinu – steinasafni Björns Björgvinssonar frá Höskuldsstaðaseli í Breiðdal. Safnkosturinn, sem er 20 til 30 þúsund eintök, samanstendur að grunni til af þremur...
Þingvallahefti til heiðurs dr. Pétri M. Jónassyni
Út er komið þemahefti Náttúrufræðingsins um Þingvallavatn. Heftið er gefið út til heiðurs dr. Pétri M. Jónassyni, sem verður eitt hundrað ára gamall n.k. fimmtudag, 18. júní, en Pétur hóf viðamiklar vistfræðirannsóknir á vatninu með 59 vísindamönnum frá mörgum löndum...
15 sumarstörf í boði á Náttúruminjasafninu
Náttúruminjasafn Íslands auglýsir í samstarfi við Vinnumálastofnun eftir 15 námsmönnum til að sinna fjölbreyttum verkefnum í sumar. Störfin tengjast rannsóknavinnu safnsins og gagnaskráningu. Nokkur starfanna eru úti á landi og sumum má sinna í gegnum netið hvar sem...
Lokað í Perlunni á uppstigningardag
Perlan er lokuð fimmtudaginn 21. maí, uppstigningardag og þess vegna eru sýningar safnsins, Vatnið í náttúru Íslands og Rostungurinn, líka lokaðar.
Vissir þú?

Gosberg
Gosberg er samheiti yfir allt berg sem myndast í eldgosum. Það er gjarnan flokkað eftir efnasamsetningu og þá fyrst og fremst litið til kísilsmagns (SiO2). Kísilhlutfall í íslensku bergi er á bilinu 45–75% af þunga bergsins, og er flokkað sem basískt (45–52%...
Eldfjall mánaðarins

Hengill
Eldstöðvakerfi Hengils er staðsett á suðvesturhorni Íslands, suður af Þingvallavatni og nokkuð austan við höfuðborgarsvæðið. Kerfið er 5–10 km breitt og 50–60 km langt, það inniheldur sprungusveim og megineldstöðina Hengil. Stór hluti Þingvallavatns liggur í...
Fugl mánaðarins

Brandönd
Útlit og atferli Brandöndin er stór og skrautleg önd sem minnir talsvert á gæs og tilheyrir svokölluðum gásöndum. Í fjarska virðist brandönd vera hvít með dökkt höfuð. Höfuðið er svart og hálsinn með grænni slikju, og brúnt belti nær upp á bakið. Dökk rák nær frá...

Auðnutittlingur
Útlit og atferli Auðnutittlingur er lítill og grábrúnn stélstuttur spörfugl af finkuætt. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar rákir á síðum, dauf vængbelti og grunnsýlt stél. Síðla vetrar og á vorin verður karlfuglinn bleikur eða...

Stormmáfur
Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar...

Skúfönd
Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og kviður, undirvængir og vængbelti, fjaðurhamur annars...

Stelkur
Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur sem eta alls konar hryggleysingja og langur goggurinn er hentugur til að...

Bjargdúfa og húsdúfa
Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar. Hún er með hvítan yfirgump, dökka rák á jaðri stéls og tvær svartar vængrákir. Ungfugl er brúnni, án gljáa á hálshliðum. Dökkar bjargdúfur eru líka til. Húsdúfan (C.l. domestica) er afkomandi...