… að um miðja síðustu öld var nær helmingur votlendis á Íslandi ræstur fram og tún ræktuð í staðinn? Nú vilja menn endurheimta votlendi í þeim tilgangi að draga úr losun koltvíoxíðs og loftslagsbreytingum. Í votlendi er fjölbreytt líf smádýra, fugla og plantna.