…að á Íslandi eru þekktir yfir 1200 fossar. Margir bera ekkert nafn og nokkuð er um að fossar beri sömu nöfn, t.d. eru sjö Gullfossar á landinu. Selfoss er algengasta fossanafnið. Þeir eru 13 talsins.