Starfsfólk 2
Hilmar J. Malmquist — Forstöðumaður
![]() |
Hilmar J. Malmquist Hilmar var skipaður forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands í september 2013 og aftur í september 2018 til fimm ára. Netfang: hilmar.j.malmquist@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 893 0620. |
Anna Katrín Guðmundsdóttir — Verkefnastjóri
![]() |
Anna Katrín Guðmundsdóttir Hóf störf í janúar 2019. Anna Katrín er verkefna- og viðburðastjóri á sviði sýningarhalds og hefur umsjón með mannauðs-, markaðs- og kynningarmálum. Netfang: anna.k.gudmundsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 771 1919. |
Álfheiður Ingadóttir — Ritstjóri
![]() |
Álfheiður Ingadóttir Hóf störf haustið 2014. Álfheiður er ritstjóri Náttúrufræðingsins og annast ritstjórn og faglega umsjón með efni sem tengist sýningum og miðlun á vegum safnsins. Netfang: alfheidur.ingadottir@nmsi.is | Sími: 577 1802 og 893 8866. |
Benný Brynjarsdóttir — Ræstitæknir
![]() |
Benný Brynjarsdóttir Hóf störf árið 2007. Annast ræstingar og þrif.
|
Eva G. Þorvaldsdóttir — Safnvörður
![]() |
Eva G. Þorvaldsdóttir Hóf störf 2019. Eva hefur umsjón með lifandi gróðri á sýningu safnsins í Perlunni. Netfang: eva.thorvaldsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 894 5903. |
Kristín Harðardóttir — Safnkennari
![]() |
Kristín Harðardóttir Hóf störf í janúar 2019. Kristín hefur umsjón með fræðslu á sviði líffræði í sýningarhaldi safnsins. Netfang: kristin.hardardottir@nmsi.is | Sími: 577 1805 og 892 1995. |
Sigurveig Gunnarsdóttir — Safnvörður
![]() |
Sigurveig Gunnarsdóttir Hóf störf 2019. Auk safnvörslu annast Sigurveig Instagram-reikning safnsins.
Netfang: sigurveig.gunnarsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 865 8192. |
Skúli Skúlason — Sérfræðingur
![]() |
Skúli Skúlason Hóf störf í janúar 2019. Helstu verkefni lúta að líffræðilegum fjölbreytileika og siðferðilegum álitamálum í samskiptum manns og náttúru. Skúli gegnir hálfri stöðu hjá Náttúruminjasafninu og hálfri stöðu hjá Háskólanum á Hólum. Netfang: skuli.skulason@nmsi.is | Sími: 861 3476. |
Snæbjörn Guðmundsson — Sérfræðingur
![]() |
Snæbjörn Guðmundsson Hóf störf í janúar 2021. Sinnir xxxxxxx Netfang: snaebjorn.gudmundsson@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 894 1984. |
Viðar Hreinsson — Sérfræðingur
![]() |
Viðar Hreinsson Hóf störf í janúar 2019. Sinnir rannsóknum í umhverfishugvísindum og menningarsögu náttúruvísinda. Netfang: vidar.hreinsson@nmsi.is | Sími: 577 1808 og 844 8645. |
Þorgerður Þorleifsdóttir — Sérfræðingur og safnvörður
![]() |
Þorgerður Þorleifsdóttir Hóf störf í janúar 2019. Þorgerður hefur umsjón með votrými og vatnalífverum á sýningu safnsins í Perlunni. Netfang: thorgerdur.thorleifsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 861 3885. |
Þóra Björg Andrésdóttir — Safnkennari
![]() |
Þóra Björg Andrésdóttir Hóf störf janúar 2019. Þóra Björg hefur umsjón með fræðslu á sviði jarðfræði í sýningarhaldi safnsins. Netfang: thora.b.andresdottir@nmsi.is | Sími: 577 1806 og 897 1166. |
Þóra K. Hrafnsdóttir — Deildarstjóri
![]() |
Þóra K. Hrafnsdóttir Hóf störf í ágúst 2018. Þóra hefur umsjón með skráningu á safnkosti Náttúruminjasafnsins og annast auk þess miðlun og rannsóknir á sviði líffræðilegs fjölbreytileika, með áherslu á skordýr og vatnalífverur. Netfang: thora.k.hrafnsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1806 og 897 1166. |