Aldursgreining

Geldingadalir gas

Viðburður: Aldursgreining

Dagsetning: Sunnudagur 5. febrúar

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

Á Spennandi sunnudegi 5. febrúarr býður Náttúruminjasafn Íslands upp á skemmtilegan  viðburð sem fjallar um aldursgreiningu í náttúrunni. Við skoðum meðal annars hvernig fiskar og aðrar lífverur eru aldursgreindar og veltum fyrir okkur hvaða upplýsingar það getur gefið okkur í víðara samhengi.

Ljósmynd: Svanhildur Egilsdóttir

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Náttúruminjasafn Íslands er með fjölbreytta fjölskylduviðburði fyrsta sunnudag hvers mánaðar víða á höfuðborgarsvæðinu.