Fjöruferð í Gróttu

Geldingadalir gas

Viðburður: Fjöruferð í Gróttu

Dagsetning: Laugardagur 22. apríl

Staðsetning: Hittumst við bílastæðið við Gróttuvita

Tími: kl. 13 – 15

Laugardaginn 22. apríl bjóðum við upp á fjöruferð í Gróttu þar sem við kynnumst lífríkinu í fjörunni og leitum að fjörudýrunum átta sem keppast um að verða sögudýr nýrrar sýningar okkar í Náttúruhúsi í Nesi.

Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Náttúruminjasafn Íslands er reglulega með fjölbreytta fjölskylduviðburði.