Safnanótt

Geldingadalir gas

Viðburður: Safnanótt

Dagsetning: Föstudagur 3. febrúar

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 17 – 23

Náttúruminjasafn Íslands tekur að sjálfsgöðu þátt í safnanótt.  Þá mun sýning okkar í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands vera opin fram til kl. 23.  Búast má við ýmsum skemmtilegum uppákomum sem verða kynntar þegar nær dregur

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!