Vorferð
Velkomin í VORFERÐ! – Jöklarannsóknafélag Íslands og Náttúruminjasafn Íslands kynna sýninguna Vorferð sem varpar ljósi á sögu Jöklarannsóknafélagsins og er sett upp í tilefni af 70 + 1 árs afmæli þess.
Sýningin er í Dropanum, sérsýningarrými safnsins á 2. hæð í Perlunni.
Náttúrusýningarnar í Perlunni eru opnar alla daga frá kl. 9 til 22.