Aðrar sýningar

Mikil gróska er í safnastarfi almennt á Íslandi og á það einnig við um sýningahald á sviði náttúrufræða. Gott yfirlit yfir aðila sem sinna sýningahaldi almennt á Íslandi er að finna á heimasíðu Safnaráðs í Safnabókinni.

Að líkindum eru 70-80 söfn í landinu sem sinna sýningahaldi á náttúru í einni eða annarri mynd. Um 30 sýningahaldarar hafa náttúru sem meginefni og/eða sem áberandi þátt í sýningahaldi sínu og eru þeir helstir:

 Höfuðborgarsvæðið

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Eldstöðin cafe

Hið íslenska reðasafn

Vesturland

Safnasvæðið á Akranesi – Steinaríki Íslands

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

Vatnasafnið í Stykkishólmi

Náttúrugripasafn Borgarfjarðar

Vestfirðir

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Melrakkasetur Íslands á Súðavík

Skrímslasetrið

Norðurland

Hafíssetrið Blönduósi

Laxasetur Íslands, Blönduósi

Selasetur Íslands á Hvammstanga

Náttúrusetrið á Húsbakka í Svarfaðardal

Hvalasafnið á Húsavík

Safnahúsið á Húsavík

Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit

Gljúfrastofa, Vatnajökulsþjóðgarður

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Austurland

Snæfellsstofa, Skriðuklaustri

Náttúrugripasafnið í Neskaupsstað 

Steinasafn Petru á Stöðvarfirði

Breiðdalssetur

Suðurland

Gamlabúð, Höfn í Hornafirði

Skaftafellsstofa, Skaftafelli

Heklusetur

Geysisstofa

Reykjanes

Orkusýn, jarðhitanýting, Hellisheiðarvirkjun

Orkuverið jörð, HS Orka hf.

Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði