Skýrslur, greinar og fleira

Á vegum Náttúruminjasafns Íslands og samstarfsaðila eru gefnar út skýrslur og greinargerðir um málefni sem snerta sýningahald og rannsóknir á sviði náttúrufræða.

Árið 2016

Samþætt mat á fjölbreytni náttúru og menningarminja. Þorleifur Eiríksson og Sigmundur Einarsson 2016. Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn íslands og RORUM ehf. NMSI 2016001. 20 bls.

Um áhrif virkjana á náttúru og menningarminjar. Sigmundur Einarsson og Þorleifur Eiríksson 2016. Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn íslands og RORUM ehf. NMSI 2016002. 42 bls.

Af steypireyðargrind og litlu gulu hænunni. Pistill forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands, Hilmars J. Malmquists, í tilefni af forstjórapistli Náttúrufræðistofnunar Íslands í ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2015. 18. maí 2016. 4 bls.

Árið 2015

Eftirfylgni: Náttúruminjasafn Íslands. Skýrsla til Alþingis. Ríkisendurskoðun. Maí 2015.

Árið 2012

Skýrsla til Alþingis um Náttúruminjasafn Íslands. Ríkisendurskoðun. Janúar 2012.