Starfsfólk

Hilmar J. Malmquist
forstöðumaður
PhD vistfræðingur

Hilmar var skipaður forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands í september 2013 og aftur í september 2018 til fimm ára.

Netfang: hilmar.j.malmquist@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 893 0620.

Nám og störf
Hilmar J. Malmquist (f. 1957) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1982, BS-eins árs framhaldsnámi í líffræði frá sama skóla 1983, MS-prófi í vatnalíffræði frá Hafnarháskóla 1989 og PhD-prófi í vatnavistfræði frá sama skóla árið 1992. Hilmar hefur sinnt rannsóknum í vatnavistfræði, einkum á árunum 1992–2013 þegar hann veitti forstöðu Náttúrufræðistofu Kópavogs. Í september 2013 var Hilmar skipaður forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands og sú skipun endurnýjuð til fimm ára 2018.
Anna Guðný Ásgeirsdóttir

fjármálastjóri

Hóf störf 1. október 2023.

Netfang: anna.g.asgeirsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1804.

Anna Katrín Guðmundsdóttir

verkefnastjóri
MPM verkefnastjórn

Hóf störf í janúar 2019. Anna Katrín er verkefna- og viðburðastjóri á sviði miðlunar og sýningarhalds og hefur umsjón með markaðs- og kynningarmálum.

Netfang: anna.k.gudmundsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 771 1919.

Nám og störf
Anna Katrín Guðmundsdóttir (f. 1965) er með BA-gráðu í sjónvarpsmyndagerð (broadcasting) frá Columbia College í Kaliforníu og meistaragráðu (MPM) í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands. Anna Katrín hefur áralanga reynslu sem verkefnastjóri og framleiðandi sjónvarps- og kvikmyndaefnis. Frá 1992 til 2005 var Anna Katrín framleiðandi í föstu starfi hjá Stöð 2. Þar stjórnaði hún hundruðum sjónvarpsmynda og útsendinga af margvíslegu tagi. Frá 2005 – 2007 starfaði hún sem framleiðandi hjá Sagafilm. Frá 2007 hefur Anna Katrín tekið að sér valin sjónvarpsverkefni, m.a. vinsælar leiknar þáttaraðir og kvikmyndaframleiðslu. Árið 2016 stofnaði hún viðburða- og framleiðslufyrirtækið Tríó Events Reykjavík og hefur í gegnum það tekið að sér ýmis ólík verkefni, m.a. framkvæmdastjórn við uppsetningu sýningar Náttúruminjasafns Íslands Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Frá janúar 2019 hefur Anna Katrín verið í föstu starfi hjá Náttúruminjasafni Íslands sem verkefna- og viðburðastjóri.
Helga Aradóttir
safnkennari
MA kennari og hönnuður

Hóf störf í júní 2021. Helga hefur umsjón með og sinnir fræðslu og kennslu skólahópa á sýningum safnsins.

Netfang: helga.aradottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 618 0898.

Nám og störf
Helga Aradóttir (f. 1988) lauk BA-prófi í textílhönnun við Central Saint Martins listaháskólann í London 2016 og MA-prófi í Material Futures frá sama skóla árið 2019. Hún hefur starfað við fræðsludeild The National Portrait Gallery í London og einnig sem kennari og landvörður ásamt því að sinna eigin rannsóknum og verkefnum á sviði hönnunar. Hún lauk námi til kennsluréttinda frá menntavísindasviði Háskóla Íslands 2021 og hóf störf hjá Náttúruminjasafni Íslands um mitt ár 2021.
Húni H. Malmquist

safnvörður

Hóf störf árið 2021.

Netfang: huni.h.malmquist@nmsi.is

Sími: 577 1800 og 696 7434

 

Klara Malín Þorsteinsdóttir
safnvörður og móttaka hópa
BA í listfræði

Hóf störf í október 2022. Klara skrifar á samfélagsmiðla fyrir safnið.

Netfang: klara.m.thorsteinsdottir@nmsi.is|

Sími: 577 1800 og 698 0297.

Nám og störf
Klara Malín Þorsteinsdóttir (f. 1997) lauk BA-prófi í listfræði með heimspeki sem aukagrein 2023 frá Háskóla Íslands.
Margrét Rósa Jochumsdóttir

ritstjóri
MA í þróunarfræðum; MA í ritstjórn og útgáfu

Hóf störf í janúar 2022. Margrét er ritstjóri prentútgáfu Náttúrufræðingsins og væntanlegrar vefútgáfu tímaritsins.

Netfang: margret.r.jochumsdottir@nmsi.is | Sími: 577 1802 og 848 9936.

Nám og störf

Margrét Rósa Jochumsdóttir (f. 1976) lauk BA-gráðu í sagnfræði með landafræði sem aukafag frá Háskóla Íslands. Hún er með tvær MA-gráður frá sama skóla, annars vegar í þróunarfræðum og hins vegar í ritstjórn og útgáfu.  Margrét Rósa hefur víðtæka reynslu í ritstjórn og útgáfu sem og vefumsjón. Hún er ritstjóri prentútgáfu Náttúrufræðingsins, sem gefinn er út af Hinu íslenska náttúrufræðifélagi og Náttúruminjasafni Íslands, og nýrrar vefútgáfu tímaritsins.

Ole Martin Sandberg

sérfræðingur, PhD heimspekingur

Hóf störf í júlí 2021 í tímabundinni hlutastöðu. Ole fæst við rannsóknir og miðlun á sviði líffræðilegrar fjölbreytni, einkum hvað varðar heimspekilega og siðfræðilega afstöðu manna til náttúrunnar.

Netfang: oms@hi.is

Ragnhildur Guðmundsdóttir
sérfræðingur
PhD líffræðingur

Hóf störf í júní 2021. Ragnhildur sinnir fræðslu og kennslu á sýningum safnsins og stundar rannsóknir og gagnaöflun á sviði líffræðilegs fjölbreytileika á Íslandi.

Netfang: ragnhildur.gudmundsdottir@nmsi.is| Sími: 577 1800 og 822 3270.

Nám og störf
Ragnhildur Guðmundsdóttir (f. 1982) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 2005, meistaraprófi í sjávarlíffræði við Háskólann í TroMSø, Noregi og Háskólasetrið á Svalbarða (UNIS) 2008, diplómaprófi í kennslufræðum við Háskóla Íslands 2012 og doktorsprófi í líffræði 2020 við sama skóla. Doktorsritgerðin fjallaði um örverur í grunnvatni og lindaruppsprettum í tengslum við grunnvatnsmarflóna Crangonyx islandicus. Ragnhildur hefur starfað við kennslu á ýMSum skólastigum ásamt því að sinna rannsóknum á lífríki í sjó og í vatni en rannsóknaráhugi hennar liggur aðallega innan vistfræðinnar og því hvernig samspil lífrænna og ólífrænna þátta koma að mótun tegundasamfélaga.
Ritaskrá
Stevens, L. E., Aly, A. A., Arpin, S. M., Apostolova, I., Ashley, G. M., Barba, P. Q., … & Voldoire, O. (2021). The Ecological Integrity of Spring Ecosystems: A Global Review. Earth Systems and Environmental Sciences, Reference Module, Elsevier2021.

Guðmundsdóttir, R. (2020). Microbes and Crangonyx islandicus in spring sources in Iceland. (PhD thesis), University of Iceland, Reykjavík, Iceland

Guðmundsdóttir, R., Björnsdóttir, S.H., Marteinsson, V., and Pálsson, S. 2020. Comparison of the gut microbiota in the groundwater amphipod Crangonyx islandicus Svavarsson & Kristjánsson, 2006 (Amphipoda: Crangonyctidae) to biofilMS in its spring-source habitat. Journal of Crustacean Biology. https://academic.oup.com/jcb/advance- article/doi/10.1093/jcbiol/ruaa065/5909458?guestAccessKey=917f788f-2b66-4c4e- 932b-2fa4a531f03a

Gudmundsdóttir, R., Kreiling, A.K., Kristjánsson, B.K., Marteinsson, V., and Pálsson, S. 2020. Ciliate diversity in cold water spring sources in Iceland. Aquatic Microbial Ecology, 84: 191-203.

Pálsson, S., Guðmundsdóttir, R., and Kristjánsson, B.K. 2020. Líf í grunnvatni. Náttúrufræðingurinn, 90: 16-22.

Gudmundsdottir R, Kreiling AK, Kristjánsson BK, Marteinsson VÞ, Pálsson S. 2019. Bacterial diversity in Icelandic cold spring sources and in relation to the groundwater amphipod Crangonyx islandicus. PLoS One. 2019;14(10):e0222527. Epub 2019/10/03. [doi: 10.1371/journal.pone.0222527]

Gudmundsdóttir, R., Kornobis, E., Kristjánsson, B. K. & Pálsson, S. 2018. Genetic analysis of ciliates living on the groundwater amphipod Crangonyx islandicus (Amphipoda: Crangonyctidae). Acta Zoologica 9(2):188-198.

Ragnhildur Guðmundsdóttir. 2009. Krabbaflær af ættkvíslinni Pseudocalanus við Svalbarða; greining milli tveggja systurtegunda. Þættir úr vistfræði sjávar 2008. Hafrannsóknarstofnunin Fjölrit 145: 28-30 http://www.hafro.is/Bokasafn/Timarit/fjolrit- 145.pdf

Skúli Skúlason
sérfræðingur
PhD líffræðingur, prófessor

Hóf störf í janúar 2019. Helstu verkefni lúta að líffræðilegum fjölbreytileika og siðferðilegum álitamálum í saMSkiptum manns og náttúru. Skúli gegnir hálfri stöðu hjá Náttúruminjasafninu og hálfri stöðu hjá Háskólanum á Hólum.

Netfang: skuli.skulason@nmsi.is | Sími: 861 3476.

Nám og störf
Skúli Skúlason (f. 1958) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 1981, fjórðaársnámi í líffræði við sama skóla 1983, meistaraprófi 1996 og doktorsprófi í dýrafræði 1991 við Háskólann í Guelph, Kanada. Hann var nýdoktor við Háskólann í Kaliforníu, Berkeley, Br., 1991. Hann hefur síðan starfað sem kennari og síðar skólameistari Hólaskóla og rektor Háskólans á Hólum. Hann er nú prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans, og frá 2019 einnig við Náttúruminjasafn Íslands. Skúli hefur helgað sig rannsóknum í þróunarfræði með áherslu á norðlæga vatnafiska.
Snæbjörn Guðmundsson
sérfræðingur
BS jarðfræðingur

Hóf störf í janúar 2021. Snæbjörn er fagstjóri jarðfræði og náttúruverndar, hefur umsjón skráningu jarðminja og jarðfræðisýna auk verkefna sem lúta að rafrænni og stafrænni fræðslu.

Netfang: snaebjorn.gudmundsson@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 894 1984.

Nám og störf
Snæbjörn Guðmundsson (f. 1984) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 2009 og stundaði doktorsnám við sama skóla á árunum 2009–2014. Árin 2010–2012 sá hann um kennslu í steindafræði 1. og 2. árs nema við Jarðvísindadeild HÍ. Snæbjörn hefur starfað á rannsóknarstofu Mannvits og kennt grunnskólanemum jarðfræði í Vísindasmiðju HÍ, Háskóla unga fólksins og Háskólalestinni auk kennslu við Endurmenntun. Árið 2015 gaf hann út bókina Vegvísir um jarðfræði Íslands hjá Forlaginu og kom hún út í enskri þýðingu ári síðar. Snæbjörn hefur setið í stjórn Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna frá 2019. Frá 2021 hefur hann starfað sem jarðfræðingur hjá Náttúruminjasafni Íslands.
Una Lilja Erludóttir

safnvörður og móttaka hópa
Náttúru- og umhverfisfræði B.Sc.

Hóf störf í október 2023.

Netfang: una.l.erludottir@nmsi.is | Sími: 577 1800 og 869 8351

Viðar Hreinsson
sérfræðingur
Mag.art. bókmenntafræðingur; BA íslenskufræðingur

Hóf störf í janúar 2019. Sinnir rannsóknum í umhverfishugvísindum og menningarsögu náttúruvísinda.

Netfang: vidar.hreinsson@nmsi.is | Sími: 577 1808 og 844 8645.

Ritstörf
RITSTÖRF

Bækur:

Jón lærði og náttúrur náttúrunnar, Reykjavík: Lesstofan 2016.

Comic Sagas and Tales from Iceland. Edited with an Introduction and Notes by Viðar Hreinsson. London, Penguin Classics, 2013

Wakeful Nights. Stephan G. Stephansson: Icelandic-Canadian Poet., Benson Ranch Inc. Calgary, 2012.

Bjarni Þorsteinsson–Eldhugi við ysta haf. Reykjavík, Veröld 2011.

Gæfuleit. Ævisaga Þorsteins M. Jónssonar. Akureyri: Hólar 2005.

Andvökuskáld – ævisaga Stephans G. Stephanssonar Síðara bindi. Reykjavík: Bjartur 2003.

Landneminn mikli – ævisaga Stephans G. Stephanssonar Fyrra bindi. Reykjavík: Bjartur 2002.

The Complete Sagas of Icelanders I-V (aðalritstjóri, aðrir í ritnefnd: Robert Cook, Terry Gunnell, Keneva Kunz og Bernard Scudder) Reykjavík: Bókaútgáfan Leifur Eiríksson 1997.

Slitur úr bókmenntasögu 1550-1920. Reykjavík: Iðnú 1997 (kennslubók fyrir framhaldsskóla)

Saga landsmóta UMFÍ 1909-1990 Reykjavík 1992. Um ¾ bókarinnar, meðhöfundar eru Jón Torfason og Höskuldur Þráinsson.

 

Fræðigreinar og fræðilegt efni:
a. með öðrum

Andrew Dugmore, Rowan Jackson, David Cooper, Anthony Newton, Árni Daníel Júlíusson, Richard Streeter, Viðar Hreinsson, Stefani Crabtree, George Hambrecht, Megan Hicks og Tom McGovern. „Continuity in the Face of a Slowly Unfolding Catastrophe: the Persistence of Icelandic Settlement Despite Large-Scale Soil Erosion“ í F. Riede and P. Sheets (ritstjórar): Catastrophes in Context: Archaeological Perspectives on Socio-ecological Crisis, Response, and Collapse. Berghahn Books: New York, Oxford 2020: 162-199.

Ragnhildur Sigurðardóttir, Anthony Newton, Megan T. Hicks, A.J. Dugmore, Viðar Hreinsson, A.E.J. Ogilvie, Árni Daníel Júlíusson, Árni Einarsson, Steven Hartman, I.A. Simpson, Orri Vésteinsson, T.H. McGovern. „Trolls, Water, Time, and Community: Resource Management in the Mývatn District of Northeast Iceland“, í  Ludomir Lozny & T.H. McGovern (ritstjórar). Managing the Commons: an Interdisciplinary Perspective, Springer Volumes in Historical Ecology, Springer Press, NY.  2018.

Ragnhildur Sigurðardóttir, A.E.J. Ogilvie, Árni Daníel Júlíusson, Viðar Hreinsson, Megan T. Hicks. „Water and Sustainability in the Lake Mývatn Region of Iceland: Historical Perspectives and Current Concerns“ í J. F. Shroder og G. B. Greenwood (ritstjórar), Mountain Ice and Water: Investigations of the Hydrological Cycle in Alpine Environments, 155-192. 2016. https://www.sciencedirect.com/science/article/pii/B9780444637871000044

Seth Brewington, Megan Hicks, Ágústa Edwald, Árni Einarsson, Kesara  Anamthawat-Jónsson, Gordon Cook, Philippa Ascough, Kerry Sayle, Símun V. Arge, Mike Church, Julie Bond, Steve Dockrill, Adolf Friðriksson, George Hambrecht, Arni Daníel Júlíusson, Viðar Hreinsson, Steven Hartman,  Thomas H. McGovern. „Islands of Change vs. Islands of Disaster:  Managing Pigs and Birds in the Anthropocene of the North Atlantic“ í Arlene Rosen (ritstjóri) The Anthropocene in the Longue Duree special issue of The Holocene, DOI: 10.1177/0959683615591714. 2015.


b. einsamall

„Hannes tekur í nefið. Um vistfræði sagnalistar.“ Skírnir 193. ár (haust 2019); 349-406.

„A Matter of Context and Balance. Pre-industrial Conceptualizations of Sustainability“ í Cultural Sustainability and the Nature-Culture Interface: Livelihoods, Policies and Methodologies, ritstjórar Inger Birkeland, Rob J.F. Burton, Constanza Parra, Katriina Siivonen) Routledge 2018: 79-92.

„Vicious Cycle of Violence: The Afterlife of Hervör“ í The legendary legacy: Transmission and reception of the Fornaldarsögur Norðurlanda, ritstjórar Matthew Driscoll, Silvia Hufnagel, Philip Lavender and Beeke Stegmann, Viking Collection 24 (Odense: University Press of Southern Denmark, 2018). ISBN978-87-408-3103-0. (457 bls): 71-90.

Ghosts, Power, and the Natures of Nature: Reconstructing the World of Jón Guðmundsson the Learned í Framing the Environmental Humanities, ritstjórar Hannes Bergthaller og Peter Mortensen (Studies in Environmental Humanities 5), Brill 2018; 67-85.

„Frá Rútsstöðum til Uppsala – Brot úr framfirskri bókmenntasögu“ í Súlur – norðlenskt tímarit XLIV árgangur, 57. hefti (2018): 121-137.

„Andófsmaðurinn Jón lærði“ í Tímarit Máls og menningar, 79:1 (2018): 77-88.

Violence, power relations, interests and truth. On the various accounts of the Spánverjavíg”.” í Jón Guðmundsson Lærði‘s True Account and the Massacre of Basque Whalers in Iceland in Iceland in 1615, ritstjórar Xabier Irujo og Viola Miglio, Center for Basque Studies Press, Reno 2017: 145-168.

„Pegasus í fjósinu og kýrrassatrú – Var Káinn hagyrðingur eða skáld?“ Són 15 (2017): 163-178.

 „Um heilagan Jón, vélina og dauðann. Lítil aftanmálsgrein við „The Words on the Page: Thoughts on Philology, Old and New“.“ <Matthías saga digitalis 6.0/> Festschrift for Matthew James Driscoll on the occasion of his sixtieth birthday 15th May 2014. Edited by Silvia Hufnagel, Tereza Lansing, Philip Lavender, J.S. Love, Ragnheiður Mósesdóttir, Beeke Stegmann. Kaupmannahöfn 1914. http://nfi.ku.dk/publikationer/webpublikationer/matthias_saga_digitalis_60/MJD60-VH.pdf  (vefrit).

Cultural Amnesia – and Sustainable Development.“ Култура/Culture 7 (vefútgáfa),  http://journals.cultcenter.net/index.php/culture/article/view/26/17 Skopje 2014.

Afturhvarf og opinberun Þórbergs“ í „að skilja undraljós“ Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni. Ritstjórar: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson. Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan Reykjavík 2010: 35-60.

„The Resurrection and Crucifixion of the Sheep“ © The Provincialists. Ritstj. Eivind Reierstad. Þórshöfn í Færeyjum 2008: 74-82.

„Messenger of failure“ í Bill Holm. Distinguished Artist 2008. The McKnight Foundation, Minneapolis 2008: 31-32.

„Súkkulaðihúð. Hugvekja um akademíska helgisiði“ í Íslenzk menning. Annað bindi. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans 29. Ágúst 2007. Reykjavík, Einsögustofnun 2007: 153-156.

„Tryggvi sigurvegari? – Íslenskar verkalýðsbókmenntir“ Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld – Framtíðarsýn á 21. öldinni. Ritstjórar Sumarliði R. Ísleifsson og Þórunn Sigurðardóttir. Reykjavík 2007: 67-83.

„Sögur af vondu fólki. Um sagnagerð Jónasar frá Hrafnagili“. Sú þrá að þekkja og nema. Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. Reykjavík 2007: 66-73.

Ævisögulegar greinar í Dictionary of Literary Biography, Vol 293, Bruccoli Clark Layman, Detroit etc.  2004: Um Guttormur J. Guttormsson (bls. 108-115), Jakobínu Johnson (bls. 166-170), Káin (bls. 234-240) og Stephan G. Stephansson (bls. 328-343).

„Ekkert er algjörlega dautt“. Lesbók Morgunblaðsins 17. apríl 2004.

„The Poet in the Pigpen: Stephan G. Stephansson“ Rustica Nova. The New Countryside and Transformations in Operating Environment. Ritstjórar Kalle Pihlainen og Eril Tirkkonen. Turku 2002: 179-194.

„The Icelanders in North America“ Nordic Immigration to North America. Ritstjóri Faith Ingwersen. Madison: Nordic Culture Curriculum Project 2002: 49-58.

[„Bréf frá Viðari Hreinssyni“]. Bréf til Haralds til heiðurs Haraldi Bessasyni sjötugum 14. apríl 2001. Reykjavík: Ormstunga 2001: 399-206.

„Unheard Thunder: Stephan G Stephansson“ Rediscovering Canadian Difference Ritstjóri Guðrún Guðsteinsdóttir. The Nordic Association for Canadian Studies Text Series 17. Reykjavík 2001.

„Folly in Tailcoat or Multiculturalism“ www.kistan.is (undir fræði, 2001)

„Husbrag eller herredsbrag. Overvejelser omkring litterær selvbevidsthed i islændingesagaerne.“ Artikler. Udgivet i anledning af Preben Meulengracht Sørensens 60 års fødselsdag 1. marts 2000.  Norrønt forum, Århus 2000: 47-63.

Ritstjóri kafla um sveitarfélög í bókinni Ísland¸ aðalritstjórar Jón Ólafur Ísberg og Ólafur Gränz, Carol Nord ehf,  Reykjavík 2000: 96-220.

„Ofbeldi, klám og kóngafólk. Goðsagnir í Völsunga sögu.“ Heiðin minni. Greinar um fornar bókmenntir. Ritstjórar Baldur Hafstað og Haraldur Bessason Reykjavík 1999: 103-124.

„Íslenska akademían. Kotungar í andófi.“ Skírnir 173. ár (haust 1999): 255-288.

http://www.ruv.is/vesturfarar/“ Vefur um vesturferðir og Vestur-Íslendinga unninn fyrir RÚV, í samvinnu við Jón Karl Helgason.

„Kvöðin og kjarninn“  Lesbók Morgunblaðsins,  Sérblað, 4. desember 1999

„Drukknir prestar og fróðir.“ Baldursbrár lesnar Baldri Hafstað fimmtugum 18. maí 1998. Reykjavík 1998: 76-79.

„Bókhneigðir kotungar og mannkyns menning.“ Lesbók Morgunblaðsins 12. og 19. september 1998.

„The Barnyard Poet. Stephan G. Stephansson (1853-1927)“ Nordic Experiences: Exploration of Sandinavian Cultures. (ritstjóri Berit I Brown) Westport, Greenwood Publishing Group 1997: 97-113.

„Metaphors of Care and Growth: The Poetic Language of Stephan G. Stephansson.“ Canadian Ethnic Studies / Études ethniques au Canada XXIX, 3 (1997): 51-63.

„Vestur-íslenskar bókmenntir“ Íslensk bókmenntasaga III Reykjavík, Mál og menning 1996: 721-766.

„Tvær heimsmyndir á 17. öld. Jón lærði og túlkun hans á Snorra-Eddu“ Guðamjöður og arnarleir (ritstjóri Sverrir Tómasson) Reykjavík, Háskólaútgáfan 1996: 117-163.

„Icelandic Canadian Literature“ The New Icelanders. A North American Community  (ritstjórar David Arnason og Vincent Arnason) Winnipeg, Turnstone Press 1994: 87-90.

„Frásagnaraðferð Sturlu sögu“ Samtíðarsögur Forprent Akureyri 1994: 803-817.

„Western Icelandic Literature, 1870-1900“ Scandinavian-Canadian Studies 5 (1993): 1-14.

„The Power of the Word: Some Reflections on “The Icelandic Academy““ The Icelandic Canadian Winter 1992: 90-104.

„Hver er þessi Grettir?“ Skáldskaparmál 2, 1992:77-106.

„Hetjur og fífl úr Hrafnistu“ Tímarit Máls og menningar 2, 1990: 41-52.

„Göngu-Hrólfur á galeiðunni“ Skáldskaparmál 1, 1990:131-141.

17 opnur um íslenska menningar- og bókmenntasögu í Íslenskum Söguatlas I (ritstj. Árni Daníel Júlíusson ofl.) Reykjavík 1989, bls. 34-35, 52-53, 62-63, 68-69, 78-79, 80-81, 106-107, 126-127, 126-127, 146-147, 158-159, 162-163, 164-165, 170-171, 172-173, 180-181, 188-189, 190-191.

 

Ritdómar um eftirtalin rit:

Monsters in Society: Alterity, Transgression and the Use of the Past in Medieval Iceland. By Rebecca Merkelbach. Berlin: De Gruyter, 2019. Preternature, Vol. 10, No. 1, 2021

Lífgrös og leyndir dómar. Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. By Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Vaka-Helgafell. Reykjavík 2019. Saga LVIII:2, 2020.

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara. Völundur Óskarsson annaðist útgáfuna. Mál og menning: Reykjavík 1992. The Icelandic Canadian 3, 1995: 178-180.

Guðrún Nordal, Sverrir Tómasson og Vésteinn Ólason: Íslensk bókmenntasaga I, Mál og menning: Reykjavík 1992. The Icelandic Canadian 3, 1995: 175-178.

Björn Jónsson: Star Myths of the Vikings Björn Jónsson: Swan River 1994. The Icelandic Canadian 1, 1994:51-54.

Preben Meulengracht Sørensen: Fortælling og ære. Studier i islændingesagaerne. Aarhus Universitetsforlag. Århus 1993. Skáldskaparmál 3, 1994.

Richard Lock: Aspects of Time in Medieval Literature. Garland publications in comparative literature, Garland Publishing New York & London 1985. Skáldskaparmál 2, 1992: 299-300.

8 ritdómar á vefritinu Kistunni:

Niðurstigningarsaga Óðins alföður.” Ódáðahraun e. Stefán Mána, 2. desember 2009: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=28002&tre_rod=002|&tId=2&FRE_ID=80133&Meira=1

“Skuggar loða við húð okkar,“  um Fyrir kvölddyrum e. Hannes Pétursson, 14. desember 2006: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=54952&Meira=1

Um dagbók kameljónsins e. Birgittu Jónsdóttur 12. október 2006: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38856&Meira=1

„Gáfnaljósið graða.“ Gáfnaljósið e. Kormák Bragason, alias Braga Jósepsson 21. ágúst 2006:

http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38849&Meira=1

„Frá miklahvelli til jökulorma.“ Jörðin. Aðalritstjóri James F. Luhr. Ritstjóri íslensku útgáfunnar Sigríður Harðardóttir 21. desember 2005: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38816&Meira=1

„Moldarkeimur og eldhreinsun.“ Ljóðasafn e. Hannes Pétursson 14. Desember 2005: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38811&Meira=1

„Meira takk!“ Mynd á þili e. Þóru Kristjánsdóttur 4. Júlí 2005: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38762&Meira=1

Um Yfir Ebrofljótið e. Álfrúnu Gunnlaugsdóttur 5. Febrúar 2002: http://kistan.is/Default.asp?Sid_Id=27999&tre_rod=008|003|&tId=2&FRE_ID=38188&Meira=1

 

Helstu blaða- og vefgreinar:

„Pétur í Ófeigsfirði, tvennir tímar og lifandi vatn“. Fréttablaðið 17. júlí 2019: https://www.frettabladid.is/skodun/petur-i-ofeigsfirdi-tvennir-timar-og-lifandi-vatn/

„TOP GUN grætur höglum“. Vefurinn hvala.is, 12. júlí 2019: http://hvala.is/ny-grein-top-gun-graetur-hoglum/

„Bitcoinvirkjun á sílikonfótum” Vefurinn hvala.is, 20. júní 2019: http://hvala.is/wp-content/uploads/2019/06/Virkjun-%C3%A1-s%C3%ADlikonf%C3%B3tum-me%C3%B0-hyperlinks-og-myndum.pdf

„Glapræði í Ófeigsfirði“ Morgunblaðið 5. ágúst 2017. Lengri gerð er á Facebook: https://www.facebook.com/notes/rj%C3%BAkandi/glapr%C3%A6%C3%B0i-%C3%AD-%C3%B3feigsfir%C3%B0i/159074671335233/

„14:2. Um athugasemdir við bók um Jón lærða.“ Morgunblaðið 23. Febrúar 2017. Lengri gerð greinarinnar er á vef Náttúruminjasafns Íslands: https://nmsi.is/wp-content/uploads/2017/02/Svargrein-Vi%C3%B0ars-Hreinssonar-%C3%AD-heild-1.pdf

„Bókstafstrú tæknihyggjunnar“. Vefur Náttúruvaktarinnar: http://www.natturuvaktin.com/upplysingar/bokstafstru.htm

„Ein skapandi borg“ Vefritið Hugsandi 10. janúar 2006: http://hugsandi.is/articles/ein-skapandi-borg/

„Allra hagur“ Morgunblaðið 26. mars 2003. Fyllri gerð: http://www.natturuvaktin.com/upplysingar/allrahagur.htm

„Leikmannsþankar um verðleika kúakynja“ Bændablaðið 28. mars 2000. (Endurbætt gerð; „Um verðleika kúakynja“ á http://www.bukolla.is/.

„A Voice in the Symphony” Lögbeg Heimskringla,  21. maí 1993.

„Manntjón í skólakerfinu” og “Meira tjón í kerfinu” Morgunblaðið, 13. Og 17. desember 1996.

Nokkrar blaðagreinar um ReykjavíkurAkademíuna, vefgreinar á Kistunni og víðar um rannsókna- háskóla- og menningarmál og blaðagreinar um náttúruvernd og virkjanamál, meðal annars á vefnum http://hvala.is/. Auk þess minningargreinar og greinar um forsetakosningar.

 

Þóra Björg Andrésdóttir
Sérfræðingur
MS jarðfræðingur

Hóf störf í janúar 2019. Þóra Björg hefur umsjón með gagnasöfnum á sviði jarðfræða, sinnir jarðfræðirannsóknum og sér um fræðsluviðburði á sviði jarðfræða á sýningum safnsins.

Netfang: thora.b.andresdottir@nmsi.is | Sími: 577 1806 og 897 1166.

Nám og störf
Þóra Björg Andrésdóttir (f. 1983) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 2016 og MS-gráðu í jarðfræði frá sama skóla (vantar ártal). Þóra Björg starfaði við rannsóknir hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands frá 2014 til vors 2019 en hún hefur einnig tekið að sér stundakennslu við HÍ. Í upphafi árs 2019 hóf hún störf á Náttúruminjasafni Íslands.