Umsagnir

Náttúruminjasafn Íslands ber lögum samkvæmt að veita umsagnir um tiltekin þingmál en auk þess hefur stofnunin frumkvæði að slíkum umsögnum ef svo ber undir.

Umsagnir árið 2016

25.05.2016. Umsögn NMSÍ um fjármálaáætlun 2017-2021.

01.09.2016. Umsögn um frumvarp til laga um Umhverfisstofnun, 674. mál.

Umsagnir árið 2015

08.10.2015. Umsögn um náttúruverndarfrumvarp, 140. mál.

Umsagnir árið 2014

02.01.2014. Tillaga til þingsályktunar um varðveislu menningararfleifðar á stafrænu formi.

14.11.2014. Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs.

Umsagnir árið 2013

11.12.2013. Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd.