Í þessum síðasta þætti um fugl mánaðarins verður í annað sinn vikið frá þeirri venju að fjalla aðeins um eina...
Fugl mánaðarins
Fjöruspói
Útlit og atferli Fjöruspói er líkur spóa en töluvert stærri, goggurinn er lengri og höfuðrákirnar vantar. Gumpur er...
Hringdúfa
Útlit og atferli Hringdúfa er svipuð bjargdúfu, en stærri, með hvíta bletti á hálshliðum. Hvítur hálfmáni á vængjum er...
Dvergmáfur
Fullorðinn dvergmáfur á Stokkseyri.Útlit og atferli Dvergmáfur líkist hettumáfi en er mun minni. Fullorðnir fuglar eru...
Barrfinka
Barrfinkukarl að næra sig á barrfræi.Með aukinni skógrækt hefur þeim skógarfuglum fjölgað, sem hafa orpið hér....
Fjallkjói
Tveggja ára fjallkjói á Skjálfanda.Fjallkjói líkist ljósum kjóa, en er minni og nettari, með afar langar miðfjaðrir í...
Grafönd
Grafandarsteggur í Hafnarfirði.Graföndin er grannvaxin og hálslöng votlendisönd og oftast auðgreind á löguninni. Í...
Þórshani
Þórshani er sundhani, líkt og óðinshani og amerískur frændi þeirra, freyshani. Þórshani er dálítið stærri en...
Hrafnsönd
Hrafnsönd er meðalstór kafönd og er steggurinn, karlfuglinn, auðþekktur á litnum. Hann er allur gljásvartur á fiður,...
Skrofa
Skrofa er meðalstór, rennilegur og grannvaxinn sjófugl. Hún er svört að ofan og hvít að neðan með langa og mjóa vængi...
Gráþröstur
Gráþrösturinn er líkur skógarþresti en töluvert stærri og stéllengri. Hann er grár á höfði og gumpi, rauðbrúnn á baki...
Rita
Ritan er einkennismáfur fuglabjarga og úthafsins. Rita er á stærð við stormmáf, fullorðin fugl er blágrár á baki og...