Fugl mánaðarins

Lundi

Lundi

Heimaslóð Meðan öldur á Eiðinu brotna og unir fugl í klettaskor. Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr í æsku minnar...

Smyrill

Smyrill

Sungu með mér svanur, örn, smyrill, kría, haukur. Keldusvín og krummabörn, kjói og hrossagaukur. Þjóðvísa  ...

Krían

Krían

Fuglinn í fjörunni hann heitir kría, svo skal og kveða og barninu mínu bía. Fuglinn í fjörunni, þjóðvísa.   Útlit...

Álftin

Álftin

Svanasöngur á heiði Eg reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði; þá styttist leiðin löng og ströng því ljúfan heyrði...

Rjúpan

Rjúpan

Ein er upp til fjalla, yli húsa fjær, út um hamrahjalla, hvít með loðnar tær, brýst í bjargarleysi, ber því hyggju...