Krafla
Samtals eru gígaraðirnar Lúdentsborgir og Þrengslaborgir 12 km langar. Ljósm. Gunnar Baldursson.
| Ár | Atburður |
|---|---|
| 1975-1984 | Kröflueldar |
| 1724-1729 | Mývatnseldar |
| Fyrir 1.100 árum | Eldar |
| Fyrir 2.200 árum | Eldar |
| Fyrir 2.500 árum | Eldar |
| Fyrir 2.800 árum | Sprengigos (Hverfjall) |
| Fyrir 5.000 árum | Basískt flæðigos og sprengigos |
| Fyrir 12.000-8.000 árum | Dyngjugos og basísk flæðigos |
Gígar Þrengslaborgar. Ljósm. Gunnar Baldursson.
Jarðhitasvæðið í Námaskarði tilheyrir Kröflusvæðinu. Ljósm. Hugi Ólafsson.
Ítarefni:
Kristján Sæmundsson. 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. Bls. 25–95 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
Kristján Sæmundsson. 2019. Krafla. Í: Bergrún A. Óladóttir, Guðrún Larsen & Magnús T. Guðmundsson. Íslensk eldfjallavefsjá. VÍ, HÍ og Avd-RLS. Sótt 3.6.2020 af http://www.islenskeldfjoll.is/?volcano=KRA.
Kristján Sæmundsson & Freysteinn Sigmundsson. 2013. Norðurgosbelti. Bls. 319–357 í: Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (ritstj. Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson & Bjarni Bessason). Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Ólafur Jónsson. 1946. Frá Kröflu. Náttúrufræðingurinn 16. 152–157.
Páll Einarsson. 1991. Umbrotin við Kröflu 1975-89. Bls. 97–139 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
Páll Imsland. 1989. Um Kröfluelda. Náttúrufræðingurinn 59. 57–58.




