Náttúrusýningar barna

Geldingadalir gas

Viðburður: Náttúrusýningar barna

Dagsetning: 8. – 16. apríl 2025 

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

 

Barnamenningarhátíð hjá Náttúruminjasafni Íslands.

Finndu mig í fjöru – Skapandi náttúrulæsi er samsýning nemenda í 4. bekk í textíl í Grandaskóla og Menntaskólanum við Sund. Verkin eru unnin í tengslum við sameiginlega fjöruferð nemenda með Náttúruminjasafni Íslands í vetur.

Alþjóðaár jökla á hverfanda hveli er sýning á verkum í skapandi samkeppni í tilefni Alþjóðaárs jökla. Þátttakendur í keppninni voru börn og ungmenni á aldrinum 10-20 ára um allt land.

Öll velkomin!
Aðgangur er ókeypis.