Náttúruminjar í Safnahúsinu

Grunnsýning á íslenskri list og sjónrænum menningararfi verður opnuð í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 18. apríl n.k. Að sýningunni standa sex helstu menningarstofnanir þjóðarinnar á viði safnastarfs; Þjóðminjasafn Íslands, sem er rekstraraðili hússins, Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn- Háskólabókasafn og … Continue reading

Náttúruminjasafnið komið í Perluna?

Miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn afhentu 16 félagasamtök á sviði náttúrufræða, útivistar og umhverfismála Kristjáni Þór Júlíussyni mennta- og menningarmálaráðherra áskorun þess efnis að Alþingi og ráðherra tryggi uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands, eins og lofað var á Alþingi á síðasta þingi með samþykkt ályktunar … Continue reading