Áhrif loftslagsbreytinga á safnastarf

Þjóðaminjasafn Íslands og Háskóli Íslands standa fyrir áhugaverðu málþingi miðvikudaginn 25. nóvember frá kl. 11.00-16.30 um áhrif loftlagsbreytinga á safnastarf og þeim áskorunum og tækifærum sem söfn standa frammi fyrir tengdum þessari yfirvofandi vá.

Rætt verður hvernig söfn geti tekist á við samfélagslega kröfu um aukna sjálfbærni og jafnframt stuðlað að upplýstri umræðu um loftlagsbreytingar og afleiðingar þeirra.

Málþinginu verður streymt í gegnum fundakerfi Teams en hægt er að taka þátt og hlusta á fyrirlestra með því að smella á meðfylgjandi link. Gestir eru beðnir um að stilla hljóðnema sína á hljóðlaust.

 

Dagskrá / Program

11.00 – 11.05: Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

11.05– 11.15: Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands / rektor ved Islands Universitet / Rector of the University of Iceland

Ávarp / Indledningstale / Address

11.15 – 12.30: Sanne Houby-Nielsen, safnstjóri / Museumsdirektør / Museum Director og Lotten Gustafsson Reinius rannsóknastjóri / leder af forskning / Research LeaderNordiska Museet: The Artic – While the Ice is Melting / Arktis – Medan isen smälter

Norræna safnið í Stokkhólmi / Nordiska Museet i Stockholm / the Nordic Museum in Stockholm

12.30 – 13.00: Hádegi / Frokost / Lunch

13.00 – 13.25: Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafn Íslands / direktør for Islands Naturhistoriske Museum / Director of the Icelandic Museum of Natural History

Náttúrufræðisöfn og loftslagsbreytingar: Áskoranir, tækifæri og skyldur/ Natural History Museums and Climate Change – Natural History Museums and Climate Change: Challenges, Opportunities and Duties

13.30 – 13.55: Bergsveinn Þórsson, nýdoktor í safnafræðum frá Oslo University / doktor i museologi fra Oslo Universitet / PhD in Museum Studies from Oslo University

Vegvísir: Handbók um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir söfn, setur og sýningar / Signpost: A Climate Action Manual for Museums, Culture Centers and Exhibitions

14:00 – 14.25: Sigurjón B. Hafsteinsson og Tinna Grétarsdóttir

Sjálfbærni: lærdómur af torfhúsum / Sustainability: Lessons from the Turf House

Kaffihlé / Kaffe / Coffee

14.40 – 15.05: Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands / direktør for Islands Nationalgalleri / Director of the National Gallery of Iceland

Solstalgia: Viðbættur sýndarveruleiki / Solstalgia: An Immersive Installation

15.10 – 15.35: Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins / direktør for Sildehistoriks museum / Director of the Herring Era Museum

Salthúsið, endurnýting og sjálfbærni / Salthúsið, Recycling and Sustainability

15.40 – 16.05: Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri Gljúfrasteins og formaður Íslandsdeildar ICOM / direktør for Gljúfrasteinn-Laxness museum og formand for ICOMs Islandsafdeling / Director of Gljúfrasteinn – Laxness Museum and President of ICOM Iceland

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Samvinna OECD og ICOM um mikilvægi safna / The OECD-ICOM Guide for Local Governments, Communities and Museums

16.05 – 16:20: Umræður og spurningar / Diskussion / Discussion

16.20 – 16.30: Þakkir og lokaorð Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

Farvel og tak / Closing Remarks by Margrét Hallgrímsdóttir, Director of the National Museum of Iceland

Fundarstjórn / ordstyrer / moderator: Heiða Björk Árnadóttir