Skýrslur, greinar og fleira

Á vegum Náttúruminjasafns Íslands og samstarfsaðila eru gefnar út skýrslur og greinargerðir um málefni sem snerta sýningahald og rannsóknir á sviði náttúrufræða.

Árið 2022

Ársskýrsla Náttúruminjasafns Íslands fyrir árið 2021 var gefin út á rafrænu formi eingöngu.

Steinflögur úr Arfabót. Snæbjörn Guðmundsson. Skýrsla unnin fyrir Fornleifafræðistofuna. Nóvember 2022.

Árið 2021

Ársskýrsla Náttúruminjasafns Íslands fyrir árið 2020 var gefin út á rafrænu formi eingöngu.

Árið 2020

Ársskýrsla Náttúruminjasafns Íslands fyrir árið 2019 var gefin út á rafrænu formi eingöngu.

Árið 2018

Forkönnun á bátsflaki í Þingvallavatni. Bjarni F. Einarsson. Skýrsla unnin fyrir Náttúruminjasafn Íslands. 21. desember 2018.

Árið 2017

Athugasemd Náttúruminjasafns Íslands við frummatsskýrslu um Allt að 9,3 MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu, Skaftárhreppi. 2. nóvember 2017.

Athugasemd Náttúruminjasafns Íslands við frummatsskýrslu um Svartárvirkjun, allt að 9,8 MW, á vegum SSB orku og Verkís. 23. október 2017.

VATNIÐ í náttúru Íslands. Tillaga að sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
WATER in Icelandic Nature. Proposal for an Exhibition in Perlan by The Icelandic Museum of Natural History. Október 2017.

Árið 2016

Samþætt mat á fjölbreytni náttúru og menningarminja. Þorleifur Eiríksson og Sigmundur Einarsson 2016. Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn íslands og RORUM ehf. NMSI 2016001. 20 bls.

Um áhrif virkjana á náttúru og menningarminjar. Sigmundur Einarsson og Þorleifur Eiríksson 2016. Verkefni unnið fyrir faghóp 1 í Rammaáætlun nr. 3. Náttúruminjasafn íslands og RORUM ehf. NMSI 2016002. 42 bls.

Af steypireyðargrind og litlu gulu hænunni. Pistill forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands, Hilmars J. Malmquists, í tilefni af forstjórapistli Náttúrufræðistofnunar Íslands í ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2015. 18. maí 2016. 4 bls.

Árið 2015

Eftirfylgni: Náttúruminjasafn Íslands. Skýrsla til Alþingis. Ríkisendurskoðun. Maí 2015.

Árið 2012

Skýrsla til Alþingis um Náttúruminjasafn Íslands. Ríkisendurskoðun. Janúar 2012.