Vissir þú?

Lerkisveppur

Lerkisveppur

Vissir þú að lerkisveppur fannst fyrst á Hallormsstað árið 1935? Nú vex hann nær alls staðar í ungum lerkiskógum. Lerkisveppurinn er góður matsveppur, hattur hans er ýmist rauðbrúnn eða gulur að lit. Talið er að þetta séu tvö litarafbrigði sem vaxa á sömu svæðunum....

Hrútaber

Hrútaber

Vissir þú að hrútaber eru af rósaætt? Blómin eru hvít en berin fallega rauð. Hrútaber vaxa á láglendi á Íslandi og myndar plantan oft langar jarðlægar renglur sem kallaðar hafa verið skollareipi eða tröllareipi. Berin eru gómsæt í hlaup og passa vel með...

Kantarella

Kantarella

Vissir þú að kantarella vex í þyrpingum í skógarrjóðrum innan um birki og lynggróður? Kantarella er eftirsóttur matsveppur víða um heim en hann er ekki algengur hér á landi. Kantarella er rifsveppur sem þekkist á því að neðan á hattinum eru rif eða ávalir hryggir en...

Eldfjall mánaðarins

Öræfajökull

Öræfajökull

Öræfajökull er syðsti hluti Vatnajökuls og undir jökulhettunni er eldkeila sem er jafnframt stærsta eldstöð Íslands. Öræfajökull er einnig önnur stærsta eldkeila Evrópu, en sú stærsta er Etna á Sikiley. Hvannadalshnjúkur (2.110 m), er hæsti tindur Öræfajökuls og...

Krafla

Krafla

Megineldstöðin Krafla er staðsett norður af Mývatni og hefur hún mótað landslagið við vatnið og norður af því. Eldstöðvakerfi Kröflu er hluti af Norðurgosbeltinu og er það um 100 km langt. Hæsti tindur kerfisins nær 818 m yfir sjávarmál, kerfið inniheldur sprungusveim...

Snæfellsjökull

Snæfellsjökull

Vestast á Snæfellsnesi er Snæfellsjökull, lítill jökull, sem sést þó víða að. Undir ísbreiðunni er eldstöð. Snæfellsjökull kom fyrir í frægri sögu Jules Verne, Ferðin að miðju jarðar, en í henni er fjallið inngangurinn sem leiðir sögupersónurnar niður í gegnum jörðina...

Fugl mánaðarins

Stelkur

Stelkur

Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur sem eta alls konar hryggleysingja og langur goggurinn er hentugur til að...

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar. Hún er með hvítan yfirgump, dökka rák á jaðri stéls og tvær svartar vængrákir. Ungfugl er brúnni, án gljáa á hálshliðum. Dökkar bjargdúfur eru líka til. Húsdúfan (C.l. domestica) er afkomandi...

Stokkönd

Stokkönd

Karlfuglinn, steggurinn, er ávallt stærri en kvenfuglinn, kollan, hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri. Eitt af sérkennum andfugla er að þeir fella fjaðrir síðsumars, þar á meðal flugfjaðrir og verða því ófleygir um tíma. Andasteggir skipta um...

This site is protected by wp-copyrightpro.com