Sýning okkar í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands, er opin alla daga frá kl. 10 – 18.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Norðsnjáldri

Norðsnjáldri

Norðsnjáldri (Mesoplodon bidens) af ætt svínhvala (Ziphidae) fannst rekinn dauður í síðustu viku í svokallaðri Bót við bæinn Höfða II, skammt sunnan...

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við náttúruna

Semjum frið við við náttúruna er yfirskrift greinar eftir Skúla Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands og Hilmar J. ...

Vissir þú?

Basalt

Basalt

Vissir þú að langstærstur hluti gosbergs á Íslandi er basalt?  Basalt er algengasta hraunið í kringum okkur og myndast oftast í flæðigosum. Basísk kvika er heit og kísilsnauð, sem þýðir að kvikan er mjög fljótandi og því geta basalthraun runnið langt frá upptökum,...

Barnamosi

Barnamosi

Vissir þú að á Íslandi finnast tæplega þrjátíu tegundir barnamosa? Heitið er gamalt í málinu og er til komið vegna þess þurrkaður barnamosi dregur í sig margfalda þyngd sína af vökva og var þurr mosinn lagður í vöggur ungabarna. Bleytuburi er algengasti barnamosinn en...

Móberg

Móberg

Vissir þú​ að á Íslandi hefur móberg aðallega myndast við eldgos undir jökli, en við þær aðstæður kemst vatn að allt að 1200°C heitri kvikunni og tætir hana. Þá myndast hrúga af vatnsblandaðri lausri ösku sem límist saman og ummyndast fljótlega í móberg við...

Eldfjall mánaðarins

Þeistareykir

Þeistareykir

Þeistareykir eru eyðijörð á Reykjaheiði norðan Mývatns en þar er einnig samnefnt eldstöðvakerfi sem liggur frá Mývatnssveit og norður í Öxarfjörð. Kerfið er um 70–80 km langt og allt að 15 km breitt, það tilheyrir Norðurgosbeltinu og er nyrsta eldstöðvakerfi Íslands....

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull. Ljósm. Hugi ÓlafssonEyjafjallajökull er einn af minni jöklum Íslands. Hann er við suðurströndina, rétt vestan Mýrdalsjökuls. Undir jöklinum er eldkeila sem nær hæst 1.651 m yfir sjávarmál og efst í henni er askja sem er um 2,5 km í þvermál....

Hengill

Hengill

Eldstöðvakerfi Hengils er staðsett á suðvesturhorni Íslands, suður af Þingvallavatni og nokkuð austan við höfuðborgarsvæðið. Kerfið er 5–10 km breitt og 50–60 km langt, það inniheldur sprungusveim og megineldstöðina Hengil. Stór hluti Þingvallavatns liggur í...

Fugl mánaðarins

Gargönd

Gargönd

Útlit og atferli Gargönd telst til buslanda. Hún er ívið minni og grennri en stokkönd en annars eru kollur þeirra mjög líkar. Steggur líkist kollu meira en hjá öðrum buslöndum. Hann er grár, brúnni á höfði og hálsi, með svartyrjótta bringu, brúnar axlafjaðrir, svartan...

Skógarsnípa

Skógarsnípa

Skógarsnípan er eins og ofvaxinn hrossagaukur, hún er skyld honum og svipuð að lit, en er stærri (3x þyngri) og þreknari með breiða vængi. Fjaðurhamurinn er brúnleitur og felulitur, ætlaður til að dyljast í laufi skógarbotna. Bakið er ryðrautt með gráum flekkjum,...

Toppskarfur

Toppskarfur

Skarfar eru stórir dökkir sjófuglar. Hérlendis eru tvær skarfategundir, dílaskarfur og toppskarfur. Þeir eru báðir staðfuglar og er varpútbreiðsla beggja að mestu bundin við Faxaflóa og Breiðafjörð. Skarfar tilheyra ættbálki árfætla (hafa sundfit milli allra fjögurra...