Sýning okkar í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands, er opin alla daga frá kl. 10 – 18.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Ársskýrsla NMSÍ 2019

Ársskýrsla NMSÍ 2019

Ársskýrsla Náttúruminjasafnsins fyrir árið 2019 er komin út. Þar má glögglega sjá í myndum og máli þann mikla viðsnúning sem varð í starfsemi...

Vissir þú?

Vatnabobbar

Vatnabobbar

Vissir þú​ að litur vatnabobba (Radix balthica) fer eftir því hvar þeir búa? Vatnabobbar eru mjög algengir bæði hér á landi og í Evrópu, Asíu og Afríku. Þeir verða um 10–20 mm á hæð. Skel þeirra, kuðungurinn, er oftast gulhvít eða ljósbrún en tekur lit af umhverfinu...

Gosberg

Gosberg

Gosberg er samheiti yfir allt berg sem myndast í eldgosum. Það er gjarnan flokkað eftir efnasamsetningu og þá fyrst og fremst litið til kísilsmagns (SiO2). Kísilhlutfall í íslensku bergi er á bilinu 45–75% af þunga bergsins, og er flokkað sem basískt (45–52%...

Ljósfæri fiska

Ljósfæri fiska

    Vissir þú að lirfur flatfiska eru sviflægar og með augun sitt á hvorri hlið eins og hjá öðrum beinfiskum? Við lok lirfustigs fer af stað myndbreyting hjá lirfunni. Annað augað færist yfir á gagnstæða hlið (augnhlið) og um leið skekkist kjafturinn og...

Eldfjall mánaðarins

Hengill

Hengill

Eldstöðvakerfi Hengils er staðsett á suðvesturhorni Íslands, suður af Þingvallavatni og nokkuð austan við höfuðborgarsvæðið. Kerfið er 5–10 km breitt og 50–60 km langt, það inniheldur sprungusveim og megineldstöðina Hengil. Stór hluti Þingvallavatns liggur í...

Grímsvötn

Grímsvötn

Grímsvötn er megineldstöð sem er staðsett vestan við miðju Vatnajökuls og er að mestu hulin jökli. Eldstöðvakerfi Grímsvatna samanstendur af megineldstöðinni og sprungusveimi, og er um 100 km að lengd og 20 km að breidd. Kerfið er hluti af Austurgosbeltinu og teygir...

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar er eyjaklasi suður af Íslandi og tilheyrir samnefndu eldstöðvakerfi. Í klasanum eru um 15 eyjar og 30 sker. Eldstöðvakerfið er 30–35 km langt og 20–25 km breitt, um 10–30 km úti fyrir suðurströnd landsins. Kerfið tilheyrir Austurgosbeltinu þar sem það...

Fugl mánaðarins

Brandönd

Brandönd

Útlit og atferli Brandöndin er stór og skrautleg önd sem minnir talsvert á gæs og tilheyrir svokölluðum gásöndum. Í fjarska virðist brandönd vera hvít með dökkt höfuð. Höfuðið er svart og hálsinn með grænni slikju, og brúnt belti nær upp á bakið. Dökk rák nær frá...

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Útlit og atferli Auðnutittlingur er lítill og grábrúnn stélstuttur spörfugl af finkuætt. Rauður blettur á enni og svartur á kverk eru einkennandi. Hann hefur dökkar rákir á síðum, dauf vængbelti og grunnsýlt stél. Síðla vetrar og á vorin verður karlfuglinn bleikur eða...

Stormmáfur

Stormmáfur

Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru. Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar...

This site is protected by wp-copyrightpro.com