Sýning okkar í Perlunni, VATNIÐ Í NÁTTÚRU ÍSLANDS, er opin alla daga frá kl. 10 – 18.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Eldgosafróðleikur

Geldingadalir

Geldingadalir

Geldingadalir eru í miðju miðlungsstórs móbergsfjallaklasa sem er í heild sinni kenndur við stærstu bunguna, en hún nefnist Fagradalsfjall. Toppur...

Fréttir

Evrópsku safnaverðlaunin 2022.

Evrópsku safnaverðlaunin 2022.

Covid heimsfaraldurinn hefur sett mark sitt á safnastarf alls staðar í heiminum og víða hafa söfn þurft að loka tímabundið. Evrópsku...

Vissir þú?

Vorperla

Vorperla

Vorperla er ein fárra íslenskra plantna sem blómgast í apríl og á miðju sumri hefur hún myndað þroskuð fræ. Plantan er smávaxin stundum ekki nema 3 cm á hæð en getur orðið allt að 20 cm. Útbreiðsla hennar er á Norðurlandi og Fljótsdalshéraði en annars staðar á landinu...

Basalt

Basalt

Vissir þú að langstærstur hluti gosbergs á Íslandi er basalt?  Basalt er algengasta hraunið í kringum okkur og myndast oftast í flæðigosum. Basísk kvika er heit og kísilsnauð, sem þýðir að kvikan er mjög fljótandi og því geta basalthraun runnið langt frá upptökum,...

Barnamosi

Barnamosi

Vissir þú að á Íslandi finnast tæplega þrjátíu tegundir barnamosa? Heitið er gamalt í málinu og er til komið vegna þess þurrkaður barnamosi dregur í sig margfalda þyngd sína af vökva og var þurr mosinn lagður í vöggur ungabarna. Bleytuburi er algengasti barnamosinn en...

Eldfjall mánaðarins

Reykjaneseldar

Reykjaneseldar

Augu allra beinast um þessar mundir að Reykjanesskaga og margt og mikið hefur verið ritað um gosið í Geldingadölum. Nú beinum við sjónum okkar vestar á skagann að eldstöðvakerfunum tveimur, Reykjanesi og Svartsengi, en þar lauk síðasta gosskeiði á Reykjanesskaga 1240....

Þeistareykir

Þeistareykir

Þeistareykir eru eyðijörð á Reykjaheiði norðan Mývatns en þar er einnig samnefnt eldstöðvakerfi sem liggur frá Mývatnssveit og norður í Öxarfjörð. Kerfið er um 70–80 km langt og allt að 15 km breitt, það tilheyrir Norðurgosbeltinu og er nyrsta eldstöðvakerfi Íslands....

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull. Ljósm. Hugi ÓlafssonEyjafjallajökull er einn af minni jöklum Íslands. Hann er við suðurströndina, rétt vestan Mýrdalsjökuls. Undir jöklinum er eldkeila sem nær hæst 1.651 m yfir sjávarmál og efst í henni er askja sem er um 2,5 km í þvermál....

Fugl mánaðarins

Duggönd

Duggönd

Útlit og atferli Duggöndin er meðalstór kafönd og svipar til skúfandar. Í fjarska virðist karlfuglinn, steggurinn, dökkur að framan og aftan en ljós þess á milli. Höfuðið er svart og grængljáandi, bringan svört, síður og kviður hvít. Bak, axlafjaðrir og framvængir eru...

Skúmur

Skúmur

Skúmur er af kjóaætt og af ættbálki strandfugla, eins og vaðfuglar, máfar, þernur, svartfuglar o.fl. Þrír nánir ættingjar hans halda sig hér eða sjást reglulega, kjói er varpfugl, fjallkjói er umferðarfugl og sjaldgæfur varpfugl og ískjói er umferðarfugl eða...

Maríuerla

Maríuerla

Útlit og atferli Maríuerlan er lítill og kvikur spörfugl með langt stél sem hún veifar í sífellu. Fullorðin maríuerla er grá á baki og gumpi; kollur, kverk og bringa eru svört, enni og vangar hvít. Bringan er hvít, sem og ytri stélfjaðrir, vængir og miðhluti stéls...