Fréttir

Eldgosafróðleikur

Vissir þú?

Vorperla

Vorperla

Vorperla er ein fárra íslenskra plantna sem blómgast í apríl og á miðju sumri hefur hún myndað þroskuð fræ. Plantan er smávaxin stundum ekki nema 3 cm á hæð en getur orðið allt að 20 cm. Útbreiðsla hennar er á Norðurlandi og Fljótsdalshéraði en annars staðar á landinu...

Basalt

Basalt

Vissir þú að langstærstur hluti gosbergs á Íslandi er basalt?  Basalt er algengasta hraunið í kringum okkur og myndast oftast í flæðigosum. Basísk kvika er heit og kísilsnauð, sem þýðir að kvikan er mjög fljótandi og því geta basalthraun runnið langt frá upptökum,...

Barnamosi

Barnamosi

Vissir þú að á Íslandi finnast tæplega þrjátíu tegundir barnamosa? Heitið er gamalt í málinu og er til komið vegna þess þurrkaður barnamosi dregur í sig margfalda þyngd sína af vökva og var þurr mosinn lagður í vöggur ungabarna. Bleytuburi er algengasti barnamosinn en...

Eldfjall mánaðarins

Reykjaneseldar

Reykjaneseldar

Augu allra beinast um þessar mundir að Reykjanesskaga og margt og mikið hefur verið ritað um gosið í Geldingadölum. Nú beinum við sjónum okkar vestar á skagann að eldstöðvakerfunum tveimur, Reykjanesi og Svartsengi, en þar lauk síðasta gosskeiði á Reykjanesskaga 1240....

Þeistareykir

Þeistareykir

Þeistareykir eru eyðijörð á Reykjaheiði norðan Mývatns en þar er einnig samnefnt eldstöðvakerfi sem liggur frá Mývatnssveit og norður í Öxarfjörð. Kerfið er um 70–80 km langt og allt að 15 km breitt, það tilheyrir Norðurgosbeltinu og er nyrsta eldstöðvakerfi Íslands....

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull. Ljósm. Hugi ÓlafssonEyjafjallajökull er einn af minni jöklum Íslands. Hann er við suðurströndina, rétt vestan Mýrdalsjökuls. Undir jöklinum er eldkeila sem nær hæst 1.651 m yfir sjávarmál og efst í henni er askja sem er um 2,5 km í þvermál....

Fugl mánaðarins

Skeiðönd

Skeiðönd

Útlit og atferli Þessi sérkennilega önd, með sinn mikla gogg, er sjaldgæfasta öndin sem verpur reglulega hér á landi. Skeiðönd er buslönd og minni en stokkönd, hún er hálsstutt og fremur kubbsleg. Á steggnum skiptast á dökkir litir og hvítur, hann er með grængljáandi...

Súla

Súla

Súlan telst til súluættar og var lengi talin til árfætla eða pelíkanfugla (Pelicaniformes), þeir draga nafn sitt af því að fuglarnir hafa sundfit milli allra fjögurra tánna (auk súlu tilheyra díla- og toppskarfur ættbálknum hér á landi). En með nútíma DNA tækni hefur...

Sanderla

Sanderla

Útlit og atferli Sanderla er lítill, kvikur og ljósleitur vaðfugl. Í sumarfiðri, sem hún fær þegar vel er liðið á vorið, er sanderlan rauðbrún á höfði, hálsi og bringu, á baki eru fjaðrirnar ljós- og dökkjaðraðar. Vængþökur eru gráar, bringa og kviður hvít....