Opnun nýrrar sérsýningar

Opnun nýrrar sérsýningar

Náttúruminjasafn Íslands opnar sérsýninguna Rostungurinn 14. mars n.k. í Perlunni. Vegna COVID-19 faraldursins verður ekki boðið til opnunar sýningarinnar sem er opin alla daga milli kl. 9 og 22 og stendur til 8. nóvember 2020. Nýleg rannsókn, sem Náttúruminjasafn...

Náttúruminjasafnið tekur þátt í Safnanótt

Náttúruminjasafnið tekur þátt í Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudaginn 7. febrúar frá kl. 18 – 23 og er hluti af Vetrarhátíð. Náttúruminjasafnið tekur að sjálfsögðu þátt í viðburðinum og munu vísindamenn og safnkennarar taka á móti gestum á sýningu okkar Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni.  Sýningin...

Náttúrufræðingurinn mættur!

Náttúrufræðingurinn mættur!

Hestar í haga, síldin sem hvarf, talningar mófugla, rykmyndun og gervigígar. Allt þetta og meira til er umfjöllunarefni í nýjum Náttúrufræðingi, 3.–4. hefti 89. árgangs sem kominn er út.  Hestar eru félagslyndar skepnur og mynda mismikil tengsl við aðra og óskylda...

Spennandi sunnudagur á nýju ári

Spennandi sunnudagur á nýju ári

Hinir mánaðarlegu viðburðir á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni hefjast á nýju ári næstkomandi sunnudag, 5. janúar kl. 14. Að þessu sinni munu kennarar safnsins fræða gesti um hvernig hægt er að þekkja og greina steina sem við finnum úti í náttúrunni....

Vel heppnaður afmælisdagur

Vel heppnaður afmælisdagur

Það var vel mætt á eins árs afmæli sýningarinnar Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni sunnudaginn 1. desember. Ný stuttmynd frá BBC um uppruna vatnsins var sýnd í Stjörnuverinu og Sævar Helgi Bragason, Stjörnu Sævar og Vísindasmiðja Háskóla Íslands með Ara Ólafsson...

Vatnið í náttúru Íslands eins árs!

Vatnið í náttúru Íslands eins árs!

Sýning Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni verður eins árs 1. desember n.k. Í tilefni af eins árs afmælinu verður mikið um að vera á sýningunni frá kl. 13:30 - 16:00. Aðgangur ókeypis! Kl. 13:30 Stjörnuver (1. hæð) Ný stuttmynd frá BBC um...

Morse-kóði utan á Loftskeytastöðinni

Morse-kóði utan á Loftskeytastöðinni

Á skrifstofuhúsnæði Náttúruminjasafnsins, gömlu Loftskeytastöðinni við Brynjólfsgötu, má sjá ljósaseríu með óhefðbundnu sniði en á þakkanti hússins hefur verið komið fyrir listaverkinu K (Með ósk um svar) eftir Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur. Verkið, sem samanstendur af...

Loftskeytastöðin hluti af sýningu

Loftskeytastöðin hluti af sýningu

​Sunnudaginn 10. nóvember kl. 12 opnar einkasýning Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur Ég hef misst sjónar af þér í Safnaðarheimili Neskirkju. Hluti sýningarinnar teygir anga sína yfir til gömlu Loftskeytastöðvarinnar á Brynjólfsgötu, skrifstofuhúsnæði Náttúruminjasafns...

Sagnalistin vistrýnd í Reykholti

Sagnalistin vistrýnd í Reykholti

Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur flytur erindi í Bókhlöðu Snorrstofu í Reykholti n.k.þriðjudag 1. október kl. 20. Fyrirlesturinn nefnist: Náttúrulaus sagnalist eða lifandi gróður og lífrænir ávextir?  Umhverfishugvísindi og vistrýni er fræðasvið sem vaxið hefur...

Beinin heim!

Beinin heim!

  Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag, 16. september, tileinkaður náttúru Íslands og mikilvægi þess að vernda hana og umgangast á skynsamlegan hátt. Fátt hefur mótað íslenska þjóð og menningu í jafn miklum mæli og náttúran. Lífsviðurværi...

Séríslenskur rostungsstofn hvarf við landnám

Séríslenskur rostungsstofn hvarf við landnám

Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta skipti staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningum á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Vísindagrein með...

Nýr Náttúrufræðingur 1.-2. hefti 2019

Nýr Náttúrufræðingur 1.-2. hefti 2019

Berghlaupið í Öskju 2014, sandauðnir á Íslandi og sjófuglatalningar með dróna eru meðal áhugaverðs efnis í 1.–2. hefti 89. árgangs Náttúrufræðingsins sem kominn er út. Flóðbylgjan sem fylgdi berghlaupinu í Öskju, 21. júlí 2014 náði 20–40 m hæð og er talin hafa borist...

Vissir þú?

... að vatn er í eilífri hringrás – það gufar upp af sjó og landi, myndar ský sem berast um allan heim í veðrahvolfinu og senda frá sér rigningu, slyddu eða snjókomu og hagl. Á íslensku eru til ótal orð yfir ský. Á meðal þeirra eru: gefja, gegnsær, geisli, glitský,...

Fugl mánaðarins

Gulönd

Gulönd

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson Gulönd (Mergus merganser) Gulönd telst til andfuglaættbálksins, auk anda tilheyra honum svanir og gæsir. Þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu ættinni, andaætt. Gulönd telst til fiskianda. Karlfuglinn er ávallt stærri en...

Krossnefur

Krossnefur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Krossnefur (Loxia curvirostra) Spörfuglar (Passeriformes) eru langstærsti ættbálkur fugla. Um 60% hinna rúmlega 9700 fuglategunda sem þekktar eru í heiminum tilheyra honum. Af þeim eru þó aðeins 12 tegundir spörfugla sem...

Silfurmáfur

Silfurmáfur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Silfurmáfur (Larus argentatus) Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg sem...

Straumönd

Straumönd

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Straumönd (Histrionicus histrionicus) Útlit og atferli Heimkynni straumandar eru straumharðar lindár og brimasamar strendur. Hún er smávaxin, hálsstutt og dökk kafönd með hátt enni og fleyglaga stél. Steggurinn er afar...

Tjaldur

Tjaldur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Tjaldur (Haematopus ostralegus) Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur...

Eyrugla

Eyrugla

Texti: Jóhann Óli Hilmarsson. Myndir: Jóhann Óli og Alex Máni Guðríðarson. Eyrugla (Asio otus) Eyruglan er ánægjuleg viðbót við fátæklega íslenska uglufánu. Ástæðan fyrir fáum tegundum af ættbálki ugla (Strigiformes) hér á landi, miðað við grannlöndin, er fábreytt...