Sýning okkar í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands, er lokuð

á meðan hertar samkomutakmarkanir vegna

Covid-19 faraldursins eru í gildi eða til 10. nóv. n.k.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur!

Náttúruhús á Nesinu?

Náttúruhús á Nesinu?

Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn...

Vissir þú?

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir sem ganga yfir landið bera stundum með sér flækingsfugla, ýmist frá N-Ameríku eða Evrópu og Síberíu, allt eftir því hvernig vindar blása. Þetta eru nær eingöngu fuglar sem hrakist hafa af farleið sinni milli sumar- og vetrarstöðva.  Með lægðinni sem gekk...

Skriðuföll

Skriðuföll

Skriðuföll er samheiti yfir ýmsar gerðir skriðna, svo sem berghlaup, aurskriður, grjóthrun og jarðvegsskriður. Skriðuföll eru býsna algeng á Íslandi enda landið markað djúpum dölum og fjörðum sem umkringdir eru bröttum fjöllum og fjallgörðum. Skriður geta fallið á...

Holufyllingar

Holufyllingar

Í ungum hraunum má sjá mikið af bæði sprungum og blöðrum. Úrkoma sem fellur á gropin hraunin seytlar því auðveldlega í gegnum þau niður í grunnvatnið. Með tímanum grafast ung hraun undir enn yngri hraun. Þannig færast þau eldi sífellt niður á meira dýpi þar sem...

Eldfjall mánaðarins

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar er eyjaklasi suður af Íslandi og tilheyrir samnefndu eldstöðvakerfi. Í klasanum eru um 15 eyjar og 30 sker. Eldstöðvakerfið er 30–35 km langt og 20–25 km breitt, um 10–30 km úti fyrir suðurströnd landsins. Kerfið tilheyrir Austurgosbeltinu þar sem það...

Öræfajökull

Öræfajökull

Öræfajökull er syðsti hluti Vatnajökuls og undir jökulhettunni er eldkeila sem er jafnframt stærsta eldstöð Íslands. Öræfajökull er einnig önnur stærsta eldkeila Evrópu, en sú stærsta er Etna á Sikiley. Hvannadalshnjúkur (2.110 m), er hæsti tindur Öræfajökuls og...

Krafla

Krafla

Megineldstöðin Krafla er staðsett norður af Mývatni og hefur hún mótað landslagið við vatnið og norður af því. Eldstöðvakerfi Kröflu er hluti af Norðurgosbeltinu og er það um 100 km langt. Hæsti tindur kerfisins nær 818 m yfir sjávarmál, kerfið inniheldur sprungusveim...

Fugl mánaðarins

Skúfönd

Skúfönd

Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og kviður, undirvængir og vængbelti, fjaðurhamur annars...

Stelkur

Stelkur

Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur sem eta alls konar hryggleysingja og langur goggurinn er hentugur til að...

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar. Hún er með hvítan yfirgump, dökka rák á jaðri stéls og tvær svartar vængrákir. Ungfugl er brúnni, án gljáa á hálshliðum. Dökkar bjargdúfur eru líka til. Húsdúfan (C.l. domestica) er afkomandi...