Aðrar sýningar
Mikil gróska er í safnastarfi almennt á Íslandi og á það einnig við um sýningahald á sviði náttúrufræða. Gott yfirlit yfir aðila sem sinna sýningahaldi almennt á Íslandi er að finna á heimasíðu Safnaráðs í Safnabókinni.
Að líkindum eru 70-80 söfn í landinu sem sinna sýningahaldi á náttúru í einni eða annarri mynd. Um 30 sýningahaldarar hafa náttúru sem meginefni og/eða sem áberandi þátt í sýningahaldi sínu og eru þeir helstir: