Stöndum saman – klárum verkefnið
„Það vantar aðeins herslumuninn til að ljúka við Náttúruhúsið í Nesi og opna þar sýningu í þágu almennings. Nú er lag vegna Alþingiskosninganna 30. nóvember næst komandi. Hvaða stjórnmálaflokkar ætla að gera hér bragarbót á og sýna í verki þann stuðning sem Náttúruminjasafn Íslands þarf á að halda?“
Náttúruminjasafn Íslands – klárum verkefnið
Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, ritar grein á Vísi um stöðu safnsins, uppbyggingu nýrra höfuðstöðva og mikilvægi þess að þjóðin eignist loks fullbúið höfuðsafn á sviði náttúruvísinda sem sómi er að.

Náttúruhús í Nesi, Framtíðarhöfuðstöðvar Náttúruminjasafns Íslands.