Jöklar

Vissir þú að jöklar móta margbreytilegt landslag þegar þeir hopaÚr lofti má vel sjá fjölbreytta árfarvegi, lón, polla og jökulgarða sem skreyta landið framan við jökulsporðinn.