Vissir þú að aðalfæða flestra ugla eru nagdýr og önnur smádýr? Fábreytt nagdýrafána og skortur á skriðdýrum skýrir að hluta hversu fáar uglur verpa hér á landi miðað við grannlöndin.