Vetrarsteinbrjótur

Vissir þú að vetrarsteinbrjótur, öðru nafni vetrarblóm, blómgast fyrst allra plantna í apríl eða byrjun maí? Blómin eru lítil en áberandi rauðfjólublá. Vetrarsteinbrjótur er mjög harðgerð planta sem vex um allt land og hefur fundist í ríflega 1600 m hæð.

This site is protected by wp-copyrightpro.com