Sjávarrof

Vissir þú að mikið sjávarrof er víða á strandlengju landsins? Á sumum svæðum er rofið svo mikið að það ógnar menningarminjum. Með hækkandi sjávarstöðu má búast við auknu sjávarrofi í framtíðinni.