Umsagnir

Náttúruminjasafni Íslands ber lögum samkvæmt að veita umsagnir um tiltekin þingmál en auk þess hefur stofnunin frumkvæði að slíkum umsögnum ef svo ber undir.

Umsagnir árið 2022

16. 11. 2022 Umsögn Náttúruminjasafns Íslands um frumvarp til laga um breytingu á safnalögum, lögum um Þjóðminjasafn Íslands og lögum um Náttúruminjasafn Íslands (samráð og skipunartími). Mál nr. 220/2022.

04. 11. 2022 Umsögn Náttúruminjasafns Íslands við Grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa. Mál nr. 180/2022

Umsagnir árið 2021

03. 02. 2021 Umsögn Náttúruminjasafns Íslands um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, þingmál 369.

Umsagnir árið 2020

24. 02. 2020. Umsögn Náttúruminjasafns Íslands um frumvarp tl laga um Hálendisþjóðgarð. Mál nr. S 290/2019. Umsögn_NMSÍ_24.2.2020.

Umsagnir árið 2018

09.05.2018. Umsögn NMSÍ um tillögu til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018 – 2029. Þingskjal 689. 479. mál.

Umsagnir árið 2017

05.05.2017. Umsögn NMSÍ um frumvarp til laga um Umhverfisstofnun, 204. mál.

Umsagnir árið 2016

25.05.2016. Umsögn NMSÍ um fjármálaáætlun 2017-2021.

01.09.2016. Umsögn um frumvarp til laga um Umhverfisstofnun, 674. mál.

Umsagnir árið 2015

08.10.2015. Umsögn um náttúruverndarfrumvarp, 140. mál.

Umsagnir árið 2014

02.01.2014. Tillaga til þingsályktunar um varðveislu menningararfleifðar á stafrænu formi.

14.11.2014. Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs.

Umsagnir árið 2013

11.12.2013. Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd.