Hlutverk ritstjórnar er að velja efni til birtingar í Náttúrufræðingnum og tryggja að kröfum um gæði og framsetningu efnisins sé fylgt. Allt efni sem berst til ritstjórnar er lesið yfir af a.m.k. tveimur óháðum aðilum. Þeir geta gert athugasemdir og ábendingar um úrbætur sem höfundar eru beðnir að taka afstöðu til og lagfæra eftir þörfum áður en efnið fæst að endingu samþykkt til birtingar. Í ritstjórn situr fjölbreyttur hópur sjálfboðaliða sem valinn er af stjórn félagsins.
Ritstjórn Náttúrufræðingsins:
Margrét Rósa Jochumsdóttir, ritstjóri
Esther Ruth Guðmundsdóttir, jarðfræðingur, formaður
Gróa Valgerður Ingimundardóttir, fulltr. stjórnar HÍN
Hlynur Óskarsson, vistfræðingur
Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur
Ragnhildur Guðmundsdóttir líffræðingur
Sindri Gíslason, sjávarlíffræðingur
Tómas Grétar Gunnarsson, dýravistfræðingur
Þóroddur F. Þóroddsson, jarðfræðingur