Fuglaþrautir

Geldingadalir gas

Viðburður: Fuglaþrautir

Dagsetning: Sunnudagur 2. mars 2025

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

Á Spennandi sunnudegi 2. mars milli kl. 14 og 16 býður Náttúruminjasafnið uppá skemmtilegan fuglaviðburð í samstarfi við Hlyn Steinsson, líffræðing á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru íslands á 2. hæð Perlunnar.

Öll velkomin!
Aðgangur er ókeypis.

Náttúruminjasafn Íslands stendur fyrir fjölbreyttum fjölskylduviðburðum fyrsta sunnudag hvers mánaðar, kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á skemmtilegan hátt.