Náttúran í Vatnajökulsþjóðgarði

Geldingadalir gas

Viðburður: Náttúran í Vatnajökulsþjóðgarði

Dagsetning: Laugardagur 27. apríl

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: Kl. 14 – 16

Viðburður í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð

Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!