Gulur, rauður, grænn eða blár!

Geldingadalir gas

Viðburður: Gulur, rauður, grænn eða blár!

Dagsetning: Sunnudagur 4. maí 2025

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

Á Spennandi sunnudegi 4. maí milli kl. 14 og 16 býður Náttúruminjasafnið uppá skemmtilegan litaviðburð á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru íslands á 2. hæð Perlunnar. Við leikum okkur með fljótandi liti, búum til litahjól, málum með töframálningu og fleira!

Öll velkomin!
Aðgangur er ókeypis.

Náttúruminjasafn Íslands stendur fyrir fjölbreyttum fjölskylduviðburðum fyrsta sunnudag hvers mánaðar, kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á skemmtilegan hátt.