Vísindavaka

Viðburður: Vísindavaka
Dagsetning: Laugardagur 30. september
Staðsetning: Laugardalshöll
Tími: kl. 13 – 18
Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Vísindavöku 2023 í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Markmiðið með Vísindavökunni er meðal annars að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. Í ár verður áherslan hjá stofnunum tveimur á mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni og verður boðið upp á skemmtilegan fræðslu og upplifun fyrir alla fjölskylduna.