Niðurstaða er fengin í samkeppni um einkennismerki Náttúruminjasafns Íslands sem auglýst var í desember og Hönnunarmiðstöð Íslands og Náttúrminjasafnið stóðu fyrir. Þátttaka var mjög góð og bárust alls 122 tillögur. Dómnefndin var sammála um niðurstöðuna og hefur valið úr eina vinningstillögu.

Vinningshafanum hefur verið gert viðvart en úrslit samkeppninnar verða kynnt opinberlega á aðalfundi Hins íslenska nátttúrufræðifélags sem haldinn verður laugardaginn 22. febrúar n.k. í fyrirsletrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Aðalfundurinn verður auglýstur sérstaklega síðar