![Bláklukka](https://nmsi.is/wp-content/uploads/2020/08/Bláklukka_góð_upplausn-1080x675.jpg)
Bláklukka
Bláklukka
![](https://nmsi.is/wp-content/uploads/2020/08/Bláklukka_góð_upplausn-scaled.jpg)
Vissir þú að bláklukka er ein af einkennisplöntum Austurlands? Þar er hún mjög algeng og hefur samfellda útbreiðslu frá Þistilfirði í norðri, suður um og vestur fyrir Skeiðará. Hún er hins vegar sjaldséð í öðrum landshlutum. Bláklukka vex einkum í graslendi, móum, skóglendi og klettum á láglendi, en teygir sig einnig allt upp í 1000 m h.y.s.
Ljósm. Hörður Kristinsson