Snjókorn og jöklar

Snjókorn og jöklar

Snjókorn og jöklar

Geldingadalir gas

Viðburður: Snjókorn og jöklar

Dagsetning: Sunnudagur 3. desember

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

Nánari dagskrá birt síðar.

Aðventuviðburður í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð, innblásinn af jöklum og snjókornum.

Á Spennandi sunnudögum bjóðum við upp fjölskylduviðburði á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni.

Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Náttúruminjasafn Íslands er með fjölbreytta fjölskylduviðburði fyrsta sunnudag hvers mánaðar víða á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

 

Mosarnir í mýrinni

Mosarnir í mýrinni

Mosarnir í mýrinni

Geldingadalir gas

Viðburður: Mosarnir í mýrinni

Dagsetning: Sunnudagur 5. nóvember

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

 

Fjölskylduviðburður í samstarfi við Landgræðsluna um mosa og votlendi.

Á Spennandi sunnudögum bjóðum við upp fjölskylduviðburði á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni.

Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Náttúruminjasafn Íslands er með fjölbreytta fjölskylduviðburði fyrsta sunnudag hvers mánaðar víða á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

 

List og lífbreytileiki

List og lífbreytileiki

List og lífbreytileiki

Geldingadalir gas

Viðburður: List og lífbreytileiki, listasmiðja

Dagsetning: Sunnudagur 1.október

Staðsetning: Perlan, 2. hæð

Tími: kl. 14 – 16

Lífverulistasmiðja í tengslum við Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni.

Á Spennandi sunnudögum bjóðum við upp fjölskylduviðburði á sýningu safnsins, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni.

Kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að skemmta sér og tengjast náttúrunni á óvenjulegan og skemmtilegan hátt.

Aðgangur er ókeypis. Hlökkum til að sjá ykkur!

Náttúruminjasafn Íslands er með fjölbreytta fjölskylduviðburði fyrsta sunnudag hvers mánaðar víða á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

 

Vísindavaka

Vísindavaka

Vísindavaka

Geldingadalir gas

Viðburður: Vísindavaka

Dagsetning: Laugardagur 30. september

Staðsetning: Laugardalshöll

Tími: kl. 13 – 18

Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Vísindavöku 2023 í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Markmiðið með Vísindavökunni er meðal annars að vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. Í ár verður áherslan hjá stofnunum tveimur á mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni og verður boðið upp á skemmtilegan fræðslu og upplifun fyrir alla fjölskylduna.

 

 

 

 

Opnunarviðburður Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni

Opnunarviðburður Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni

Opnunarviðburður Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni

Í gær, þann 23. febrúar, tók Náttúruminjasafnið þátt í opnunarviðburði Hátíðar líffræðilegrar fjölbreytni sem fram fór í Safnahúsinu að viðstöddu fjölmenni í gær, en í salnum voru á annað hundrað manns og um sextíu fylgdust með á beinu streymi. Greinilegt er að málefnið brennur á fjölmörgum enda afar brýnt og áskoranirnar margar.

Hátíðardagskrána má nálgast hér: https://biodice.is/hatid2023/. Næsti viðburður verður mánudaginn 27. febrúar í húsi Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti.

Upptökurnar af viðburðinum verða gerðar aðgengilegar fljótlega.

Fjölmenni sótti fundinn.

Í pallborði voru Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar, Helga Hvanndal Björnsdóttir fulltrúi Ungra umhverfissinna,Sigríður Svana Helgadóttir skrifstofustjóri Skrifstofu eftirfylgni og fjármála, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, Freydís Vigfúsdóttir sérfræðingur Skrifstofu sjálfbærni hjá matvælaráðuneytinu, Þórdís Björt Sigþórsdóttir teymisstjóri Umhverfisstofnun, Snorri Sigurðsson sviðstjóri náttúruverndar Náttúrufræðistofnun Íslands. Umræðum stýrði Guðrún Sóley Gestsdóttir.