Vissir þú að lindár, dragár og jökulár hafa hver sín ólíku einkenni. Lindár renna jafnt allt árið, rennsli dragáa fylgir úrkomu og lofthita og jökulárnar bólgna í takt við jökulleysingu á sumrin og hlaupa sumar reglulega vegna eldsumbrota undir jökli.
Nýjustu fréttir
Fréttasafn
Náttúruminjasafn Íslands
- Aðalskrifstofa: Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
- Sími: 577 1800 ∣ Netfang: nmsi@nmsi.is
- Símanúmer ritstjóra Náttúrufræðingsins: 577 1802
- Afgreiðslu- og símatími er virka daga frá kl. 9:00 til 16:00
- Persónuverndarstefna