Þau mistök urðu við prentun 3.-4. heftis Náttúrufræðingsins, 88. árg. að mynd á bls. 94 sem sýna átti lengdardreifingu bleikju í rannsóknaveiðum í Mývatni 1986–2016 sýndi aðeins lengdardreifingu á árinu 1986.

Hér má hlaða niður og prenta út leiðréttri mynd. Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum.
NFR_88_3-4_Silungur-bls 94 Leiðrétt