Perlan er lokuð fimmtudaginn 21. maí, uppstigningardag og þess vegna eru sýningar safnsins, Vatnið í náttúru Íslands og Rostungurinn, líka lokaðar.