Nýr Náttúrufræðingur, 83. árg. 3.–4. hefti, kom út þriðjudaginn 1. apríl. Þessi útgáfa er sú síðasta sem er alfarið á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags, en frá og með 1. hefti í 84. árgangi, sem er væntanlegt í lok júní, mun Náttúruminjasafn Íslands standa að útgáfunni með félaginu.

Í nýja Náttúrufræðingnum er margar forvitnilegar greinar. Nefna má umfjöllun um örveruríki í Undirheimum, grein um brennisteinsvetni á höfuðborgarsvæðinu og heilsuverndarmörk grein um örverulífríki í hraunhellum og hegðun Grímsvatna, Báraðarbungu og Kverkfjalla fyrr á tímum. Hægt er að nálgast efnisyfirlit blaðsins hér:

83. árg.