Saga safnsins

Náttúruminjasafn Íslands er ung stofnun með djúpar rætur sem ná aftur á níunda áratug 19. aldar. Á nokkrum síðum er hér stiklað á stóru í sögu safnsins, aðdraganda þess og lengst af þyrnum stráðri vegferð frá Kaupmannahöfn árið 1889, þegar Hið íslenska...

Aðrar sýningar

Mikil gróska er í safnastarfi almennt á Íslandi og á það einnig við um sýningahald á sviði náttúrufræða. Gott yfirlit yfir aðila sem sinna sýningahaldi almennt á Íslandi er að finna á heimasíðu Safnaráðs í Safnabókinni. Að líkindum eru 70-80 söfn í landinu sem sinna...

Fyrirlestrar

Starfsfólk Náttúruminjasafnsins og samstarfsaðilar safnsins flytja erindi á ráðstefnum og við önnur tækifæri þar sem fjallað er um náttúrufræði og önnur málefni á starfssviði safnsins. Erindi árið 2021 „Náttúruminjasafn Íslands – samfélagslegt hlutverk“. Erindi Dr....