Út er komið 3.–4. hefti 84. árgangs Náttúrufræðingsins. Ritið er að þessu sinni tileinkað Agnari Ingólfssyni prófessor...
Fréttir
„Því af mold ert þú“
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldinn í sal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 21. febrúar n.k. og...
Náttúruminjasafninu sagt upp leigu á Loftskeytastöðinni!
Náttúruminjasafni Íslands var tilkynnt fyrirvaralaust með bréfi frá Þjóðminjasafni Íslands dags. 24. janúar s.l. að...
Samstarfssamningur við Líffræðistofu Háskóla Íslands
Náttúruminjasafn Íslands og Líffræðistofa Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknasamstarf á...
Nýtt náttúrufræðisafn í Danmörku – 12 milljarða króna jólagjöf úr einkasjóðum
„Årets julegave: 550 mio. kr. fra private fonde sikrer nyt naturhistorisk museum“ þannig hljóðar fyrirsögnin í nýlegri...
Jóla- og nýárskveðjur
Náttúruminjasafn Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og færsældar á nýju...
Málstofa um söfn og háskólastarf
Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands boðar til málstofu um þýðingu safna fyrir háskólastarf á Íslandi þann...
Gert við Loftskeytastöðina
Að undanförnu hafa iðnaðarmenn unnið að viðgerðum á gluggabúnaði í kjallara Loftskeytastöðvarinnar. Gluggabúnaður á 1....
Hvernig metum við hið ómetanlega? Auðlindir og nýting þeirra
Guðbrandsstofnun, í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun, stendur að ráðstefnu dagana 3.-5. desember...
Rannsóknir í söfnum – málþing 6. nóvember
Safnaráð stendur fyrir málþingi um rannsóknir safna í Þjóðminjasafninu þann 6. nóvember. Rannsóknir eiga að vera...
Loftmengun frá eldgosinu í Holuhrauni
Næsta fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldið mánudaginn 27. október 2014 í sal 101 í Lögbergi,...
Náttúrufræðingurinn
Nýr Náttúrufræðingur, 84. árg. 1.–2. hefti, er nýkominn út og er það fyrsta blaðið sem kemur út eftir að samstarf...