Heimkynni straumandar eru straumharðar lindár og brimasamar strendur. Hún er smávaxin, hálsstutt og dökk kafönd með...
Fugl mánaðarins
Tjaldur
Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra...
Eyrugla
Eyruglan er ánægjuleg viðbót við fátæklega íslenska uglufánu. Ástæðan fyrir fáum tegundum af ættbálki ugla...
Urtönd
Urtöndin telst til andfuglaættbálksins ásamt svönum og gæsum, þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu ættinni,...
Flórgoði
Útlit og atferli Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Hann minnir á smávaxna önd, en er þó líkari brúsum í...
Langvía
Langvía telst til svartfugla, þeir tilheyra ættbálki strandfugla (Charadriiformes) og allir af sömu ættinni,...
Spói
Útlit og atferli Spói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á...
Margæs
Margæs telst til andfuglaættbálksins ásamt svönum og öndum og tilheyra þessir fuglar allir sömu ættinni, andaætt....
Hrossagaukur
Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra...
Fálkinn
Fálkinn (Falco rusticolus) Þjóðarfugl og konungsgersemi á 100 ára fullveldisafmæli. Sýning Náttúruminjasafnsins Vatnið...
Músarrindill
Músarrindill (Troglodytes troglodytes) Músarrindill er af ættbálki spörfugla, langstærsta ættbálki fugla, en honum...
Húsönd
Húsönd (Bucephala islandica) Húsönd telst til andfuglaættbálksins ásamt svönum og gæsum, og allir tilheyra þeir sömu...