Opnun nýrrar sérsýningar

Opnun nýrrar sérsýningar

Náttúruminjasafn Íslands opnar sérsýninguna Rostungurinn 14. mars n.k. í Perlunni. Vegna COVID-19 faraldursins verður ekki boðið til opnunar sýningarinnar sem er opin alla daga milli kl. 9 og 22 og stendur til 8. nóvember 2020. Nýleg rannsókn, sem Náttúruminjasafn...

Náttúruminjasafnið tekur þátt í Safnanótt

Náttúruminjasafnið tekur þátt í Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudaginn 7. febrúar frá kl. 18 – 23 og er hluti af Vetrarhátíð. Náttúruminjasafnið tekur að sjálfsögðu þátt í viðburðinum og munu vísindamenn og safnkennarar taka á móti gestum á sýningu okkar Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni.  Sýningin...

Náttúrufræðingurinn mættur!

Náttúrufræðingurinn mættur!

Hestar í haga, síldin sem hvarf, talningar mófugla, rykmyndun og gervigígar. Allt þetta og meira til er umfjöllunarefni í nýjum Náttúrufræðingi, 3.–4. hefti 89. árgangs sem kominn er út.  Hestar eru félagslyndar skepnur og mynda mismikil tengsl við aðra og óskylda...

Vissir þú?

Uglur

Uglur

Aðalfæða flestra ugla eru nagdýr og önnur smádýr. Fábreytt nagdýrafána og skortur á skriðdýrum skýrir að hluta hversu fáar uglur verpa hér á landi miðað við grannlöndin.

Lindasvæði

Lindasvæði

Fáir vita að á Íslandi eru stærstu lindasvæði heims og líklega hafa fáar þjóðir jafn greiðan aðgang að svo miklu og heilnæmu ferskvatni og Íslendingar. Hér vellur fram ferskt og kalt vatn og þar sem heitt berg hitar upp grunnvatnið spretta fram laugar og...

Melgresi

Melgresi

Vissir þú að melgresi er öflugasta landgræðslujurtin okkar. Hún getur fest rætur í foksandi, bundið hann í melhóla og búið í haginn fyrir aðrar plöntur. Rætur melgresis eru gríðarlegar í samanburði við græna hluta plöntunnar og geta náð í vatn á 6–8 m dýpi í...

Eldfjall mánaðarins

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Fugl mánaðarins

Tjaldur

Tjaldur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Tjaldur (Haematopus ostralegus) Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur...

Eyrugla

Eyrugla

Texti: Jóhann Óli Hilmarsson. Myndir: Jóhann Óli og Alex Máni Guðríðarson. Eyrugla (Asio otus) Eyruglan er ánægjuleg viðbót við fátæklega íslenska uglufánu. Ástæðan fyrir fáum tegundum af ættbálki ugla (Strigiformes) hér á landi, miðað við grannlöndin, er fábreytt...

Urtönd

Urtönd

Urtönd (Anas crecca) Urtöndin telst til andfuglaættbálksins ásamt svönum og gæsum, þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu ættinni, andaætt. Karlfuglinn er ávallt stærri en kvenfuglinn hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri. Eitt af sérkennum...