Við flytjum skrifstofurnar

Við flytjum skrifstofurnar

Náttúruminjasafn Íslands hefur nú kvatt gömlu Loftskeytastöðina – í bili a.m.k. – og flutt skrifstofur sínar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík....

Vissir þú?

Brjóstagras

Brjóstagras

Vissir þú að brjóstagras er ekki gras heldur blómplanta af sóleyjarætt. Margir taka ekki eftir brjóstagrasi vegna þess hve smávaxið það er, en tegundin er algeng um allt land, jafnt á láglendi sem hálendi. Eins og nafnið bendir til var brjóstagras notað til lækninga...

Engjamunablóm

Engjamunablóm

Vissir þú að engjamunablóm er innflutt garðplanta sem náð hefur fótfestu í íslenskri náttúru? Hún vex í rökum jarðvegi meðfram skurðum og lækjum, einnig í mýrlendi. Engjamunablóm líkist gleym-mér-ei, en er hávaxnara, blómin stærri og stönglarnir ekki eins hærðir svo...

Bláklukka

Bláklukka

Vissir þú að bláklukka er ein af einkennisplöntum Austurlands? Þar er hún mjög algeng og hefur samfellda útbreiðslu frá Þistilfirði í norðri, suður um og vestur fyrir Skeiðará. Hún er hins vegar sjaldséð í öðrum landshlutum. Bláklukka vex einkum í graslendi, móum,...

Eldfjall mánaðarins

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Fugl mánaðarins

Gulönd

Gulönd

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson Gulönd (Mergus merganser) Gulönd telst til andfuglaættbálksins, auk anda tilheyra honum svanir og gæsir. Þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu ættinni, andaætt. Gulönd telst til fiskianda. Karlfuglinn er ávallt stærri en...

Krossnefur

Krossnefur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Krossnefur (Loxia curvirostra) Spörfuglar (Passeriformes) eru langstærsti ættbálkur fugla. Um 60% hinna rúmlega 9700 fuglategunda sem þekktar eru í heiminum tilheyra honum. Af þeim eru þó aðeins 12 tegundir spörfugla sem...

Silfurmáfur

Silfurmáfur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Silfurmáfur (Larus argentatus) Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg sem...

This site is protected by wp-copyrightpro.com