
Flórgoði
Flórgoði

Vissir þú að aðalfæða flestra ugla eru nagdýr og önnur smádýr? Fábreytt nagdýrafána og skortur á skriðdýrum skýrir að hluta hversu fáar uglur verpa hér á landi miðað við grannlöndin.
Náttúruminjasafn Íslands hefur nú kvatt gömlu Loftskeytastöðina – í bili a.m.k. – og flutt skrifstofur sínar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Símanúmer eru óbreytt. Skrifstofur safnsins hafa verið í Loftskeytastöðinni frá árinu 2010, en Háskóli Íslands, sem á húsið, hyggst nú gera á því nauðsynlegar endurbætur, m.a. vegna raka og myglu.
Fáir vita að á Íslandi eru stærstu lindasvæði heims og líklega hafa fáar þjóðir jafn greiðan aðgang að svo miklu og heilnæmu ferskvatni og Íslendingar. Hér vellur fram ferskt og kalt vatn og þar sem heitt berg hitar upp grunnvatnið spretta fram laugar og hverir.