„Ég tek við þessum verðlaunum með gleði og stolti og innilegu þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu mig, enda voru...
Fréttir
Náttúruminjasafnið kallar eftir listaverkum fyrir Barnamenningarhátíð 5.-10. apríl 2022
Náttúruminjasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð í samstarfi við Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) og...
Náttúrufræðingurinn mættur!
Út er komið 3.–4. hefti Náttúrufræðingsins, 91. árgangs. Í heftinu er m.a. sagt frá brislingi sem er nýfundinn...
Nýr meistaranemi Náttúruminjasafns Íslands og Háskólans á Hólum
Þóra Atladóttir hóf vinnu við meistaraverkefni sitt sem fjallar um líffræðilegan fjölbreytileika og dýrasvif í...
Ráðherra heimsækir Náttúruhúsið í Nesi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti á dögunum Náttúruhúsið á Seltjarnarnesi, þar sem...
110 ár frá fæðingu Sigurðar Þórarinssonar
Í dag, 8. janúar, eru 110 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings, en hann lést 8. febrúar 1983, 71...
Náttúruminjasafn Íslands tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna 2022!
Náttúruminjasafnið er komið í úrslit í keppninni um Evrópsku safnaverðlaunin 2022, EMYA-2022! Þetta er í fjórða sinn...
Ársskýrsla NMSÍ 2020
Út er komin ársskýrsla Náttúruminjasafnsins fyrir árið 2020 – árið sem kórónuveiran skók heiminn og lagði samfélagið...
„Heillandi ferðalag“
Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar eftir Sigrúnu Helgadóttur hlaut í gær tilnefningu til Fjöruverðlaunanna og er ein...
„Allt við þetta mikla ritverk hrífur…“
Bók Sigrúnar Helgadóttur, Mynd af manni – ævisaga Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, sem Náttúruminjasafnið gefur...
Sindraskel – nýr landnemi af ætt hnífskelja
Á gamlársdag 2020 fundust nokkrar dauðar hnífskeljar (Ensis sp.) í fjöru í Hvalfirði og skömmu síðar fannst lifandi...
Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings komin út
Náttúruminjasafnið kynnir með miklu stolti ritverk Sigrúnar Helgadóttur, ævisögu Sigurðar Þórarinssonar, eins kunnasta...