Náttúruminjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2020

Náttúruminjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2020

Sýning Náttúruminjasafnsins, Vatnið í náttúru Íslands, hefur hlotið tilnefningu til Íslensku safnaverðlaunanna 2020. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun afhenda verðlaunin 18. maí n.k. í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Athöfninni verður streymt á samfélagsmiðlum....

Sýningar safnsins í Perlunni opna á ný 4. maí

Sýningar safnsins í Perlunni opna á ný 4. maí

Náttúruminjasafn Íslands mun opna að nýju sýningar sínar VATNIÐ í náttúru Íslands og ROSTUNGAR í Perlunni 4. maí n.k. Til að byrja með verður opnunartími frá 12–18 alla daga vikunnar en mögulegt er að bóka skólaheimsóknir frá kl. 9 á virkum dögum og eru skólahópar...

Við flytjum skrifstofurnar

Við flytjum skrifstofurnar

Náttúruminjasafn Íslands hefur nú kvatt gömlu Loftskeytastöðina – í bili a.m.k. – og flutt skrifstofur sínar að Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Símanúmer eru óbreytt. Skrifstofur safnsins hafa verið í Loftskeytastöðinni frá árinu 2010, en Háskóli Íslands, sem á...

Vissir þú?

Hrossagaukur

Hrossagaukur

Hrossagaukurinn helgar sér svæði, svokallað óðal, í kringum hreiður sitt. Hann ver óðalið með sérstöku hringflugi og hneggi sem myndast þegar hann steypir sér í loftköstum niður á flugi. Með hröðum stuttum vængjatökum klýfur hann loftstrauminn og leikur...

Flórgoði

Flórgoði

Flórgoði er eini goðinn sem verpir á Íslandi. Hann býr ungum sínum hreiður sem flýtur á vatni, svokallað flothreiður. Gamalt heiti flórgoða er sefönd, áður fyrr hélt fólk að hann væri önd.

Farfuglar

Farfuglar

Apríl er mánuður farfuglanna og vorkomunnar? Farfuglar færa sig á milli staða eftir árstíðum, leita á vorin eftir ákjósanlegu varpsvæði á norðlægum slóðum en leita aftur á suðlægar slóðir þegar kólnar í veðri. Á vorin er mikið líf og fjör, sumir farfuglarnir dvelja...

Eldfjall mánaðarins

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Fugl mánaðarins

Krossnefur

Krossnefur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Krossnefur (Loxia curvirostra) Spörfuglar (Passeriformes) eru langstærsti ættbálkur fugla. Um 60% hinna rúmlega 9700 fuglategunda sem þekktar eru í heiminum tilheyra honum. Af þeim eru þó aðeins 12 tegundir spörfugla sem...

Silfurmáfur

Silfurmáfur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Silfurmáfur (Larus argentatus) Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes). Fuglarnir hafa sundfit, flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg sem...

Straumönd

Straumönd

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Straumönd (Histrionicus histrionicus) Útlit og atferli Heimkynni straumandar eru straumharðar lindár og brimasamar strendur. Hún er smávaxin, hálsstutt og dökk kafönd með hátt enni og fleyglaga stél. Steggurinn er afar...