Sýning okkar í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands, er opin alla daga frá kl. 10 – 18.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Örn við Öxará
Haförninn var áður við Þingvallavatn eins og örnefnið Arnarfell við austurhluta vatnsins vitnar um. Þó örnum hafi fjölgað verulega þá eru þeir enn...
Náttúrufræðingurinn er kominn út
Út er komið 2.-3. hefti Náttúrufræðingsins, 90. árgangs. Í heftinu er m.a. fjallað um nýlegar rannsóknir og kenningar á viðhofum ferðamanna til...
Hrygning urriðans í Öxará
Þingvellir skarta einstakri náttúrufegurð á haustin. Hluti af tilbrigðum þeirrar fegurðar er urriðinn sem þá gengur til hrygningar í Öxará úr...
Vissir þú?

Sífreri
Vissir þú að sífreri (e. permafrost) myndast þar sem frost helst allan ársins hring í yfirborðslagi jarðar, hvort sem það er í jarðvegi, setlögum eða bergi? Sífreri getur verið allt frá nokkrum cm upp í hundruð metra á þykkt. Á sumrin þiðnar landið ofan frá og er sá...

Flatfiskar
Vissir þú að lirfur flatfiska eru sviflægar og með augun sitt á hvorri hlið eins og hjá öðrum beinfiskum? Við lok lirfustigs fer af stað myndbreyting hjá lirfunni. Annað augað færist yfir á gagnstæða hlið (augnhlið) og um leið skekkist kjafturinn og...

Jaspis
Jaspis er nokkuð algeng síðsteind á Íslandi og finnst einkum sem holu- og sprungufylling í eldra bergi landsins. Jaspis er að mestu úr kísiloxíði (SiO2) en oft eru í steindinni önnur efni, svo sem járn, sem gefa henni lit. Algengustu litarafbrigðin eru rauð og gul en...
Eldfjall mánaðarins

Öræfajökull
Öræfajökull er syðsti hluti Vatnajökuls og undir jökulhettunni er eldkeila sem er jafnframt stærsta eldstöð Íslands. Öræfajökull er einnig önnur stærsta eldkeila Evrópu, en sú stærsta er Etna á Sikiley. Hvannadalshnjúkur (2.110 m), er hæsti tindur Öræfajökuls og...

Krafla
Megineldstöðin Krafla er staðsett norður af Mývatni og hefur hún mótað landslagið við vatnið og norður af því. Eldstöðvakerfi Kröflu er hluti af Norðurgosbeltinu og er það um 100 km langt. Hæsti tindur kerfisins nær 818 m yfir sjávarmál, kerfið inniheldur sprungusveim...

Snæfellsjökull
Vestast á Snæfellsnesi er Snæfellsjökull, lítill jökull, sem sést þó víða að. Undir ísbreiðunni er eldstöð. Snæfellsjökull kom fyrir í frægri sögu Jules Verne, Ferðin að miðju jarðar, en í henni er fjallið inngangurinn sem leiðir sögupersónurnar niður í gegnum jörðina...
Fugl mánaðarins

Skúfönd
Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og kviður, undirvængir og vængbelti, fjaðurhamur annars...

Stelkur
Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Þeir eru dýraætur sem eta alls konar hryggleysingja og langur goggurinn er hentugur til að...

Bjargdúfa og húsdúfa
Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar. Hún er með hvítan yfirgump, dökka rák á jaðri stéls og tvær svartar vængrákir. Ungfugl er brúnni, án gljáa á hálshliðum. Dökkar bjargdúfur eru líka til. Húsdúfan (C.l. domestica) er afkomandi...