Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar kemur út vorið 2021

Ævisaga Sigurðar Þórarinssonar kemur út vorið 2021

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur veitt Náttúruminjasafns Íslands 1,5 milljónir króna til að gefa út stórvirki Sigrúnar Helgadóttur rithöfundar um ævi Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Sigrún hóf ritun ævisögunnar 2014 og hefur frá árinu 2015 notið stuðnings frá...

Náttúruminjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2020

Náttúruminjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2020

Sýning Náttúruminjasafnsins, Vatnið í náttúru Íslands, hefur hlotið tilnefningu til Íslensku safnaverðlaunanna 2020. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun afhenda verðlaunin 18. maí n.k. í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Athöfninni verður streymt á samfélagsmiðlum....

Sýningar safnsins í Perlunni opna á ný 4. maí

Sýningar safnsins í Perlunni opna á ný 4. maí

Náttúruminjasafn Íslands mun opna að nýju sýningar sínar VATNIÐ í náttúru Íslands og ROSTUNGAR í Perlunni 4. maí n.k. Til að byrja með verður opnunartími frá 12–18 alla daga vikunnar en mögulegt er að bóka skólaheimsóknir frá kl. 9 á virkum dögum og eru skólahópar...

Vissir þú?

Hornsíli

Hornsíli

Hornsíli eru algengustu fiskar í fersku vatni á Íslandi. Þau er nær alls staðar að finna, í tjörnum, ám en líka í sjó. Hornsílin eru aðeins 4–6 sm löng. Bak- og kviðuggar hafa umbreyst í gadda og í stað hreisturs eru hornsíli með brynplötur til varnar....

Hrossagaukur

Hrossagaukur

Hrossagaukurinn helgar sér svæði, svokallað óðal, í kringum hreiður sitt. Hann ver óðalið með sérstöku hringflugi og hneggi sem myndast þegar hann steypir sér í loftköstum niður á flugi. Með hröðum stuttum vængjatökum klýfur hann loftstrauminn og leikur...

Flórgoði

Flórgoði

Flórgoði er eini goðinn sem verpir á Íslandi. Hann býr ungum sínum hreiður sem flýtur á vatni, svokallað flothreiður. Gamalt heiti flórgoða er sefönd, áður fyrr hélt fólk að hann væri önd.

Eldfjall mánaðarins

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Fugl mánaðarins

Rauðbrystingur

Rauðbrystingur

Rauðbrystingur er meðalstór, hnellinn vaðfugl með stuttan gogg, háls og fætur. Á sumrin er hann rauðbrúnn á höfði, hálsi, bringu og kviði, dökkur að ofan með móleitum dröfnum og með dökkrákóttan koll. Á haustin og veturna er hann að mestu grár með ljósari fjaðrajaðra...

Gulönd

Gulönd

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson Gulönd (Mergus merganser) Gulönd telst til andfuglaættbálksins, auk anda tilheyra honum svanir og gæsir. Þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu ættinni, andaætt. Gulönd telst til fiskianda. Karlfuglinn er ávallt stærri en...

Krossnefur

Krossnefur

Myndir og texti eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Krossnefur (Loxia curvirostra) Spörfuglar (Passeriformes) eru langstærsti ættbálkur fugla. Um 60% hinna rúmlega 9700 fuglategunda sem þekktar eru í heiminum tilheyra honum. Af þeim eru þó aðeins 12 tegundir spörfugla sem...