Fugl mánaðarins

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Útlit og atferli Auðnutittlingur er lítill og grábrúnn stélstuttur spörfugl af finkuætt. Rauður blettur á enni og...

Stormmáfur

Stormmáfur

Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes)....

Skúfönd

Skúfönd

Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk,...

Stelkur

Stelkur

Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra...

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa og húsdúfa

Bjargdúfa er gráblá, með gljáandi grænar og purpuralitar hálshliðar. Hún er með hvítan yfirgump, dökka rák á jaðri...

Stokkönd

Stokkönd

Karlfuglinn, steggurinn, er ávallt stærri en kvenfuglinn, kollan, hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun...

Álka

Álka

Álka telst til svartfugla, þeir tilheyra ættbálki strandfugla (Charadriiformes) og eru allir af sömu ættinni,...

Skógarþröstur

Skógarþröstur

Þessi söngfagri spörfugl er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og garða í þéttbýli. Hann er meðalstór af spörfugli að...

Rauðbrystingur

Rauðbrystingur

Útlit og atferli Rauðbrystingur er meðalstór, hnellinn vaðfugl með stuttan gogg, háls og fætur. Á sumrin er hann...

Gulönd

Gulönd

Gulönd telst til andfuglaættbálksins, auk anda tilheyra honum svanir og gæsir. Þessir fuglar tilheyra síðan allir sömu...

Krossnefur

Krossnefur

Spörfuglar (Passeriformes) eru langstærsti ættbálkur fugla. Um 60% hinna rúmlega 9700 fuglategunda sem þekktar eru í...

Silfurmáfur

Silfurmáfur

Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes)....