Vissir þú…

Jarðlagahalli

Jarðlagahalli

Af hverju halla fjöllin svona á Austfjörðum? Þegar horft er til fjalla fyrir austan mætti halda að annar endi þeirra...

Mars eða Venus?

Mars eða Venus?

  Þessa dagana sjást reikistjörnurnar Venus og Mars á himinhvolfinu en þó ekki samtímis.  Mars er núna óvenju...

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir sem ganga yfir landið bera stundum með sér flækingsfugla, ýmist frá N-Ameríku eða Evrópu og Síberíu, allt...

Skriðuföll

Skriðuföll

Skriðuföll er samheiti yfir ýmsar gerðir skriðna, svo sem berghlaup, aurskriður, grjóthrun og jarðvegsskriður....

Holufyllingar

Holufyllingar

Í ungum hraunum má sjá mikið af bæði sprungum og blöðrum. Úrkoma sem fellur á gropin hraunin seytlar því auðveldlega í...

Naegleria fowleri

Naegleria fowleri

Þær leynast víða hætturnar. Í gær birtist frétt á ruv.is um að ákveðin tegund amöbu, Naegleria fowleri, hefði fundist...

Lerkisveppur

Lerkisveppur

Vissir þú að lerkisveppur fannst fyrst á Hallormsstað árið 1935? Nú vex hann nær alls staðar í ungum lerkiskógum....

Hrútaber

Hrútaber

Vissir þú að hrútaber eru af rósaætt? Blómin eru hvít en berin fallega rauð. Hrútaber vaxa á láglendi á Íslandi og...

Kantarella

Kantarella

Vissir þú að kantarella vex í þyrpingum í skógarrjóðrum innan um birki og lynggróður? Kantarella er eftirsóttur...

Jöklar

Jöklar

Vissir þú að jöklar móta margbreytilegt landslag þegar þeir hopa? Úr lofti má vel sjá fjölbreytta árfarvegi, lón,...

Krækilyng

Krækilyng

Vissir þú að krækilyng er mjög algengt um allt land? Krækilyng er einnig kallað krækiberjalyng en gamalt heiti yfir...

Sjávarrof

Sjávarrof

Vissir þú að mikið sjávarrof er víða á strandlengju landsins? Á sumum svæðum er rofið svo mikið að það ógnar...