Jöklar
Jöklar
Vissir þú að jöklar móta margbreytilegt landslag þegar þeir hopa? Úr lofti má vel sjá fjölbreytta árfarvegi, lón, polla og jökulgarða sem skreyta landið framan við jökulsporðinn.
Vissir þú að jöklar móta margbreytilegt landslag þegar þeir hopa? Úr lofti má vel sjá fjölbreytta árfarvegi, lón, polla og jökulgarða sem skreyta landið framan við jökulsporðinn.
Vissir þú að krækilyng er mjög algengt um allt land? Krækilyng er einnig kallað krækiberjalyng en gamalt heiti yfir tegundina er lúsalyng, talið var að lyngið gæti eytt lúsum væri það sett undir sængur. Lengi hefur tíðkast að nýta berin í saft, sultur og til víngerðar. Lyngið var hér áður fyrr notað til litunar.
Samtals eru gígaraðirnar Lúdentsborgir og Þrengslaborgir 12 km langar. Ljósm. Gunnar Baldursson.
Ár | Atburður |
---|---|
1975-1984 | Kröflueldar |
1724-1729 | Mývatnseldar |
Fyrir 1.100 árum | Eldar |
Fyrir 2.200 árum | Eldar |
Fyrir 2.500 árum | Eldar |
Fyrir 2.800 árum | Sprengigos (Hverfjall) |
Fyrir 5.000 árum | Basískt flæðigos og sprengigos |
Fyrir 12.000-8.000 árum | Dyngjugos og basísk flæðigos |
Gígar Þrengslaborgar. Ljósm. Gunnar Baldursson.
Jarðhitasvæðið í Námaskarði tilheyrir Kröflusvæðinu. Ljósm. Hugi Ólafsson.
Ítarefni:
Kristján Sæmundsson. 1991. Jarðfræði Kröflukerfisins. Bls. 25–95 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
Kristján Sæmundsson. 2019. Krafla. Í: Bergrún A. Óladóttir, Guðrún Larsen & Magnús T. Guðmundsson. Íslensk eldfjallavefsjá. VÍ, HÍ og Avd-RLS. Sótt 3.6.2020 af http://www.islenskeldfjoll.is/?volcano=KRA.
Kristján Sæmundsson & Freysteinn Sigmundsson. 2013. Norðurgosbelti. Bls. 319–357 í: Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (ritstj. Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson & Bjarni Bessason). Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Ólafur Jónsson. 1946. Frá Kröflu. Náttúrufræðingurinn 16. 152–157.
Páll Einarsson. 1991. Umbrotin við Kröflu 1975-89. Bls. 97–139 í: Náttúra Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson). Hið íslenska náttúrufræðifélag, Reykjavík.
Páll Imsland. 1989. Um Kröfluelda. Náttúrufræðingurinn 59. 57–58.
Vissir þú að mikið sjávarrof er víða á strandlengju landsins? Á sumum svæðum er rofið svo mikið að það ógnar menningarminjum. Með hækkandi sjávarstöðu má búast við auknu sjávarrofi í framtíðinni.
Vissir þú að brjóstagras er ekki gras heldur blómplanta af sóleyjarætt. Margir taka ekki eftir brjóstagrasi vegna þess hve smávaxið það er, en tegundin er algeng um allt land, jafnt á láglendi sem hálendi. Eins og nafnið bendir til var brjóstagras notað til lækninga og var einkum talið gott við brjóstameinum kvenna og júgurbólgu í búfé.
(Mynd Hörður Kristinsson.)