Vissir þú að brjóstagras er ekki gras heldur blómplanta af sóleyjarætt. Margir taka ekki eftir brjóstagrasi vegna þess...
Vissir þú…
Engjamunablóm
Vissir þú að engjamunablóm er innflutt garðplanta sem náð hefur fótfestu í íslenskri náttúru? Hún vex í rökum jarðvegi...
Bláklukka
Vissir þú að bláklukka er ein af einkennisplöntum Austurlands? Þar er hún mjög algeng og hefur samfellda útbreiðslu...
Asparglytta
Vissir þú að þessi litla bjalla, sem nefnist asparglytta, er orðið algengt meindýr á trjágróðri á Íslandi? Asparglytta...
Kvikuhólf
Vissir þú að hægt er að skoða forn kvikuhólf á Íslandi? Forn kvikuhólf geta gefið vísbendingar um hegðun kviku. Hér...
Vetrarsteinbrjótur
Vissir þú að vetrarsteinbrjótur, öðru nafni vetrarblóm, blómgast fyrst allra plantna í apríl eða byrjun maí? Blómin...
Hornsíli
Vissir þú að hornsíli eru algengustu fiskar í fersku vatni á Íslandi? Þau er nær alls staðar að finna, í tjörnum, ám...
Hrossagaukur
Vissir þú að hrossagaukurinn helgar sér svæði, svokallað óðal, í kringum hreiður sitt? Hann ver óðalið með sérstöku...
Flórgoði
Flórgoði er eini goðinn sem verpir á Íslandi. Hann býr ungum sínum hreiður sem flýtur á vatni, svokallað flothreiður....
Farfuglar
Apríl er mánuður farfuglanna og vorkomunnar. Farfuglar færa sig á milli staða eftir árstíðum, leita á vorin eftir...
Uglur
Vissir þú að aðalfæða flestra ugla eru nagdýr og önnur smádýr? Fábreytt nagdýrafána og skortur á skriðdýrum skýrir að...
Lindasvæði
Fáir vita að á Íslandi eru stærstu lindasvæði heims og líklega hafa fáar þjóðir...